Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1990, Blaðsíða 43

Æskan - 01.01.1990, Blaðsíða 43
VINSÆLASTA ÍSLENSKA LAGIÐ 1. „Hvar er draumurinn“ m/Sálinni hans Jóns míns 2. „Eltu mig uppi“ m/Sálinni hans Jóns míns 3. „Háflóð“ m/Bubba Morthens 4. „Ég verð að fá að skjóta þig“ m/Síðan skein sól 5. „Auður“ m/Sálinni hans Jóns míns VINSÆLASTA ÍSLENSKA HLJÓMPLATAN 1. „Hvar er draumurinn" m/Sálinni hans Jóns míns 2. „Ég stend á skýi“ m/Síðan skein sól 3. „Nóttin langa“ m/Bubba Morthens 4. -5. „Það er puð að vera strákur" m/Bjartmar Guðlaugss. 4.-5. „( syngjandi sveiflu" im/Geirmundi Valtýssyni VINSÆLASTA ÍSLENSKA SÖNGKONAN 1. Björk Guðmundsdóttir 2. Ragnhildur Gísladóttir 3. Andrea Gylfadóttir 4. Helga Möller 5. Rut Reginalds VINSÆLASTI ÍSLENSKI SÖNGVARINN 1. Stefán Hilmarsson 2. Bubbi Morthens 3. Helgi Björnsson 4. Valgeir Guðjónsson 5. Bjartmar Guðlaugsson SÖLUHÆSTU ÍSLENSKU PLÖTURNAR Til samanburðar við úrslic í vinsældavali Poppþáttarins er fróðlegt að skoða listann yfir söluhæstu íslensku hljómplöturnar 1989. Sá listi er svona: 1. „Nóttin langa" m/Bubba Morthens (tæp 15 þús. eint.) 2. „Hvar er draumurinn“ m/Sálinni hans Jóns míns (rúm 11 þús. eint.) 3. „Ekki vill það batna“ m/Ríói (tæp 10 þús. eint.) 4. „( syngjandi sveiflu“ m/Geirmundi Valtýssyni (8 þús. eint.) 5. „Rokklingarnir“ m/Rokklingunum ( Vel yfir 7 þús. eint.) RESTU PLÖTURNAR AÐ MATI HLUSTENDA RÁSAR2 Hlustendur Rásar 2 völdu bestu plötur ársins 1989. Islenskar jafnt sem erlendar plötur voru í kjöri. „Doolittle" með bandarisku gítarnýrokksveitinni Pixies var eina erlenda platan sem náði viðunandi árangri. Islenskar plötur röðuðust í öll efstu sætin. Þannig var röðin: 1. „Nóttin langa“ m/Bubba Morthens 2. „( syngjandi sveiflu“ m/Geirmundi Valtýssyni 3. „Hvar er draumurinn" m/Sálinni hans Jóns míns 4. „Ég stend á skýi“ m/Síðan skein sól 5. „Ekki vill það batna“ m/Ríói. BESTU PLÖTUR NÍUNDA ÁRATUGARINS Menn deila um upphaf og endi níunda áratugarins. Margir (slendingar álíta að honum Ijúki í árslok 1990. 60 fyrrverandi og núverandi dagskrárgerðarmenn Rásar 2, ásamt völdum kunningjahópi þeirra, völdu þó nú í ársbyrjun bestu plötur níunda áratugarins. Þessar voru valdar bestu íslensku plöturnar: 1. „Life Is Too Good“ m/Sykurmolunum 2. „Kona“ m/Bubba Morthens 3. „Loftmynd" m/Megasi 4. „Mjötviður mær“ m/Þey 5. „Höfuðlausnir“ m/Megasi 6. „Með alít á hreinu“ m/Stuðmönnum og „Goð“ m/S-h draumi 7. „Dögun“ m/Bubba Morthens 8. „Viltu nammi, væna?“ m/Frævlunum 9. „Leyndarmál“ m/Grafík 10. „(sbjamarblús" m/Bubba Morthens. Listinn yfir bestu erlendar plötur áratugarins lítur þannig út: 1. „Graceland" m/Paul Simon 2. „Brothers in Arms“ m/Dire Straits 3. „Double Fantasy" m/John Lennon 4. „Rain Dogs“ m/Tom Waits 5. „Nothing Like A Sun“ m/Sting Æskan 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.