Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1990, Blaðsíða 47

Æskan - 01.01.1990, Blaðsíða 47
fnyndast á leiðinni mikill hafís til viðbótar við = hafísinn úr Norður-lshafi. i Hafís getur verið misþykkur og mishrufótt- i ur- Yfirleitt er þó hafís - sem myndast á sjálf- f um sjónum - gerólíkur svonefndum borgarís. i Borgarís er ís úr skriðjöklum sem hafa náð alla 1 leið niður í sjó. Tignarlegir borgarísjakar, sem f S'gla suður í Austur-Grænlandsstraumnum, f voru því einu sinni hluti af einhverjum jöklinum i a Grænlandi, eða m.ö.o. upphaflega snjór sem f hefur fallið á Grænlandsjökul og frosið þar. Um borð í Bjarna Sæmundssyni í leiðangrin- i um norður í höf í september var fuglatalninga- f maður sem fylgdist með fuglum á leiðinni. i Hargar tegundir dveljast á hafi úti eða eiga f leið um óravíddir hafsins, t.d. rita, haftyrðill og i W- Skemmtilegt var að sjá þá sveima um- i hverfis skipið og sjá hve harðgerir þeir voru í f köldu loftslaginu. i Við stigum á land á Blosseville-strönd á = Grænlandi. Þar var lítill gróður, einkum mosi i °g skófir á klettóttri ströndinni. Einstaka blóm i hefur smeygt sér upp í sólarljósið. fs í margs kyns myndum flaut á kyrrum haffletinum en við himin gnæfðu basaltfjöll úr ótal hraunlög- um. Fjöllin minntu á Vestfjarðafjöll þótt þau séu um 40 milljónum ára eldri en þau. Veðurhæð og vindhraði Nýleg hvítabjarnarspor voru í fjörusandin- um og hafði þar verið á ferð birna með húna sína tvo. (Birna: bjarnarkvendýr; húnn: „hvíta- bjarnarungi"). Ekki urðum við samt frekar var- ir við þessa fjölskyldu. Kannski voru nokkrir dagar síðan hún átti leið um. Á leiðinni heim lentum við í ofsaveðri og háar öldur risu og hnigu. Mikil og djúp lægð var á leið norður Atlantshaf, fyrrverandi felli- bylur suður í höfum sem kallaður hafði verið „Hugo“ og gert óskunda meðan hann var ægi- legastur. En skipstjórnarmenn stýrðu af öryggi og við landkrabbar um borð heilluðumst af veldi höfuðskepnanna (náttúru-aflanna). Okkur fannst fara lítið fyrir örsmáum manninum og farartæki hans, skipinu Bjarna Sæmundssyni. Komið var heim til Reykjavíkur eftir vel heppnaðan leiðangur um íslandshaf. Fengurinn fólst í vísindalegum upplýsingum um haf og veður á norðurslóðum, og sömuleiðis um líf- ríkið. Veðurhæð Vindhraði vindstig heiti m/sek hnútar Áhrif á landi Áhrif á rúmsjó 0 Logn 0 - 0.2 minna en 1 Logn, reyk leggur beint upp. Spegilsléttur sjór. 1 Andvari 0 3 - 1.5 1 - 3 Vindstefnu má sjá á reyk, en flögg hreyfast ekki Smágárar myndast, en hvítna hvergi. 2 Kul 1.6 - 3.3 4-6 Vindblær finnst á andliti. Skrjáfar í laufi. Lítil flögg bærast. Ávalar smábárur myndast. Glampar á þær, en ekki sjást merki þess, aö þær brotni eða hvítni. 3 Gola 3.4 - 5.4 7-10 Lauf og smágreinar titra. Breiöir úr léttum flöggum. Bárur, sem sumar hverjar brotna og glitrar á. Á stöku stað hvítnar í báru (skýtur fuglsbringum). 4 Stinningsgola (Blástur) 5.5 - 7.9 11-16 Laust ryk og pappírssneplar taka að fjúka. Litlar trjágreinar bærast. Allvíða hvítnar í báru. 5 Kaldi 8 0 - 10.7 17 - 21 Lítil lauftré taka að sveigjast. Freyöandi bárur á stööuvötnum. Allstórar öldur myndast (hugsanlegt að sums staðar kembi úr öldu). 6 Stinningskaldi (Strekkingur) 10 8 - 13.8 22 - 27 Stórar greinar svigna. Hvín í símalínum. Erfitt að nota regnhlífar. Stórar óldur taka að myndast, sennilega kembir nokkuð úr öldu. 7 Allhvass vindur 13 9- 17 1 (Allhvasst) 28 - 33 Stór tré sveigjast til. Þreytandi að ganga móti vindi. Hvít froöa fer að rjúka í rákum undan vindi. 8 Hvassviðri (Hvasst) 17.2 - 20 7 34 - 40 Trjágreinar brotna. Erfitt að ganga á móti vindinum. (Menn "baksa" á móti vindi). Löðriö slítur sig úr ölduföldunum og rýkur í greinilegum rákum undan vindi. Holskeflur taka að myndast. 9 Stormur 20 8 - 24 4 41 - 47 Lítilsháttar skemmdir á mannvirkjum ( þakhellur fara að fjúka ). Varla hægt að ráða sér á bersvæöi. Þénar löðurrákir í stefnu vindsins. Særokið getur dregiö úr skyggninu. Stórar holskeflur. 10 Rok 24.5 - 28.4 48 - 55 Fremur sjaldgælt í innsveitum. Tré rifna upp með rótum, talsverðar skemmdir á mannvirkjum. Mjög stórar holskeflur. Stórar lööurflygsur rjúka í þéttum hvítum rákum eftir vindstefn- unni. Sjórinn er nær því hvítur yfir að líta. Dregur úr skyggni. 11 Ofsaveður 28 5 - 32.6 56 - 63 Sjaldgæft í innsveitum, miklar skemmdir á mannvirkjum. Geysistórar öldur, (bátar og miðlungsstór skip geta horfiö í öldudölunum). Sjórinn alþakinn löngum hvítum lööurrákum. Alls staöar rótast öldufaldarnir upp í hvíta froðu. Dregur úr skyggni 12 Fárviöri 32 7 og meira 64 og meira Loftið er fyllt særoki og löðri. Sjórinn er al- hvítur af rjúkandi löðri. Dregur stórlega úr skyggni. Æskan 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.