Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1990, Blaðsíða 56

Æskan - 01.01.1990, Blaðsíða 56
Á fjölunum syðra og nyrðra er margt Skemmtílegt og skondíð! Tvö af verðlaunaleikritum í samkeppni Leikfélags Reykja- víkur um barnaleikrit eru nú á „fjölunum“. í Borgarleikhúsinu í Reykjavík er Töfrasprotinn eftir Benóný Ægisson sýndur - en hann hlaut I. verðlaun í samkeppninni- og í litla leik- húsinu sínu við Hafnarstræti (sem getur orðið furðu stórt) sýnir Leikfélag Akureyrar Eyrnalanga og annað fólk eftir systurnar Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Þær hlutu 2.-3. verðlaun fyrir tvö leikrit sem þær sömdu saman og sendu - hvort með sínu dulnefni. Það er ánægjulegt að barna- leikrit eru nú jafnan sýnd á nokkrum stöðum á hverju ári. Leikfélag Hafnarfjarðar frum- sýnir leikrit um Hróa hött í febrúarlok og unglingadeild sama leikfélags er að sýna leik- rit ætlað unglingum. í þessu tölublaði er viðtal við tvo unglinga sem leika í því. Að bjarga töfrasprota úr höndum illþýðis „Baldur er ósköp venjulegur strákur sem á heima í Reykja- vík. Hann á stundum í brösum við strákagengi sem stríðir honum; þeim finnst hann víst ekki nógu kaldur karl. Einn daginn lendir Baldur í furðu- legu ævintýri - að minnsta Úr verðlaunaleikritinu, Töfrasprotanum, sem sýnt er í Borgarieikhúsinu. Baldur iendir í furðulegu ævintýri þegar hann hjálpar Álfi að bjarga töfrasprotanum úr höndum illþýðis. . . Ljósmyndari LR: Guömundur Ingólfsson kosti veit hann ekki hvaða stefnu heimurinn er að taka þegar Álfur kemur til hans og biður hann að koma og hjálpa sér við að bjarga töfrasprotan- um úr höndum illþýðis. Þeir Baldur og Álfur leggja af stað í hættuför og eiga sannarlega eftir að komast í hann krapp- an áður en ævintýrið er úti,“ segir í fréttatilkynningu um leikritið, Töfrasprotann. Þórunn Sigurðardóttir er leikstjóri; Una Collins gerði leikmynd („ævintýralega um- gjörð um furðuheiminn sem hinn reykvíski Baldur lendir í. . .“); Arnþór Jónsson samdi tónlist og Hlíf Svavarsdóttir dansa. 60 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.