Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1990, Blaðsíða 45

Æskan - 01.01.1990, Blaðsíða 45
3. „New York“ nn/Lou Reed (nr. 6 hjá MM) Lag ársins var valið „Monkeys Gone To Heaven“ með Pixies í MM (nr. 22 hjá NME). Lag ársins hjá NME var »,She Bangs The Drum“ með Stone Roses (nr. 7 hi'á MM) 1 VINSÆLDAVAL LESENDA MELODY MAKER OG NME Bresku poppblöðin efndu til vinsældavals meðal lesenda sinna nú í ársbyrjun. Förum fyrst yfir úrslitin hjá MM (innan sviga er staðan úr vinsældavali NME): Vinsælasta hljómsveitin: I- Pixies (6) 2. Cure (8) 3. Stone Roses (I) 4. Wonder Stuff (5) 5. R.E.M. (7) Vinsælasti söngvarinn (ekki kannað hjá NME) 1. Robert Smith í Cure 2. Morrissey Vinsælasta söngkonan (ekki kannað hjá NME) I- Kate Bush 2. Björk Guðmundsdóttir í Sykurmolunum Plata ársins: I- „Doolittle“ m/Pixies (2) Lög ársins: I- »Lullaby“ m/Cure (komst ekki á blað í NME) Lesendur MM völdu einnig „Bullukoll ársins“. Þar, innan um Axl Rose, söngvara Guns n’ Roses, og breska stjórnmálamenn lenti Einar Benediktsson, söngvari Sykurmolanna í 3ja sæti. Svona líta úrslitin í vinsældavali lesenda NME út (innan sviga er staðan úr vinsældavali MM) Vinsælasta hljómsveitin: 1- Stone Roses (3) 2- Happy Mondays (-) 3- Wedding Present (7) 4- New Order (9) 5- Wonder Stuff (4) Plata ársins: 1— f / 1. „The Stone Roses“ m/Stone Roses (2) Lag ársins: I. „Fool’s Gold“ m/Stone Roses (-) Lesendur MM völdu lag áttunda áratugarins: 1. „Blue Monday" m/New Order 2. „Love Will Tear Us Apart" m/Joy Division 3. „This Charming Man“ m/Smiths 4. „Afmæli“ m/Sykurmolunum 5. „Tainted Love“ m/Soft Cell Og lesendur MM völdu jafnframt plötu áttunda áratugarins: 1. „Psychocandy“ m/Jesus & Mary Chain 2. „The Queen Is Dead“ m/Smiths 3. „The Joshua Tree“ m/U2 4. „Kiss Me, Kiss Me, Kiss Me“ m/Cure 5. „The Hounds Of Love“ m/Kate Bush Þeir völdu líka skemmtikrafta áratugarins: 1. Smiths 2. Cure 3. U2 4. R.E.M. 5. New Order Til viðbótar völdu lesendur MM konu níunda áratugarins og það fyrirbæli sem þeir binda mestar vonir við á tíunda áratugnum. I báðum þeim liðum voru stjórnmál og önnur þjóðfélagsmál áberandi. Rétt fyrir ofan Raisu Gorbasjev og Díönu Bretlandsprinsessu lenti Björk Guðmundsdóttir, nánar tiltekið í 12. sæti kvenna níunda áratugarins. Og innan um hugleiðingar um eyðni, Grænfriðunga o.þ.h. komust Sykurmolarnir í 16. sæti helstu vona tíunda áratugarins. SÖLUHÆSTU PLÖTURNAR í BRETLANDI Samkvæmt óháða sölulistanum í Bretlandi seldust eftirtaldar plötur best á þeim markaði í fyrra: 1. „The Stone Roses" m/Stone Roses 2. „Wild!“ með Erasure 3. „Technique“ m/New Order 4. „10 Good Reasons" m/Jason Donovan 5. „Enjoy Yourself* m/Kylie Minogue Nr. 8 var „lllur arfur" með Sykurmolunum. V' Ú S £ o oö} cq a <?■ Xifof Æskan 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.