Æskan - 01.01.1990, Síða 45
3. „New York“
nn/Lou Reed (nr. 6 hjá MM)
Lag ársins var valið „Monkeys Gone To Heaven“ með
Pixies í MM (nr. 22 hjá NME). Lag ársins hjá NME var
»,She Bangs The Drum“ með Stone Roses (nr. 7 hi'á
MM) 1
VINSÆLDAVAL LESENDA
MELODY MAKER OG NME
Bresku poppblöðin efndu til vinsældavals meðal
lesenda sinna nú í ársbyrjun. Förum fyrst yfir úrslitin hjá
MM (innan sviga er staðan úr vinsældavali NME):
Vinsælasta hljómsveitin:
I- Pixies (6)
2. Cure (8)
3. Stone Roses (I)
4. Wonder Stuff (5)
5. R.E.M. (7)
Vinsælasti söngvarinn
(ekki kannað hjá NME)
1. Robert Smith í Cure
2. Morrissey
Vinsælasta söngkonan
(ekki kannað hjá NME)
I- Kate Bush
2. Björk Guðmundsdóttir
í Sykurmolunum
Plata ársins:
I- „Doolittle“ m/Pixies (2)
Lög ársins:
I- »Lullaby“ m/Cure
(komst ekki á blað í NME)
Lesendur MM völdu einnig „Bullukoll ársins“. Þar,
innan um Axl Rose, söngvara Guns n’ Roses, og breska
stjórnmálamenn lenti Einar Benediktsson, söngvari
Sykurmolanna í 3ja sæti.
Svona líta úrslitin í vinsældavali lesenda NME út (innan
sviga er staðan úr vinsældavali MM)
Vinsælasta hljómsveitin:
1- Stone Roses (3)
2- Happy Mondays (-)
3- Wedding Present (7)
4- New Order (9)
5- Wonder Stuff (4)
Plata ársins: 1— f /
1. „The Stone Roses“ m/Stone Roses (2)
Lag ársins:
I. „Fool’s Gold“ m/Stone Roses (-)
Lesendur MM völdu
lag áttunda áratugarins:
1. „Blue Monday" m/New Order
2. „Love Will Tear Us Apart"
m/Joy Division
3. „This Charming Man“ m/Smiths
4. „Afmæli“ m/Sykurmolunum
5. „Tainted Love“ m/Soft Cell
Og lesendur MM völdu jafnframt
plötu áttunda áratugarins:
1. „Psychocandy“
m/Jesus & Mary Chain
2. „The Queen Is Dead“ m/Smiths
3. „The Joshua Tree“ m/U2
4. „Kiss Me, Kiss Me, Kiss Me“
m/Cure
5. „The Hounds Of Love“ m/Kate Bush
Þeir völdu líka
skemmtikrafta áratugarins:
1. Smiths
2. Cure
3. U2
4. R.E.M.
5. New Order
Til viðbótar völdu lesendur MM konu níunda
áratugarins og það fyrirbæli sem þeir binda mestar vonir
við á tíunda áratugnum. I báðum þeim liðum voru
stjórnmál og önnur þjóðfélagsmál áberandi. Rétt fyrir
ofan Raisu Gorbasjev og Díönu Bretlandsprinsessu lenti
Björk Guðmundsdóttir, nánar tiltekið í 12. sæti kvenna
níunda áratugarins. Og innan um hugleiðingar um eyðni,
Grænfriðunga o.þ.h. komust Sykurmolarnir í 16. sæti
helstu vona tíunda áratugarins.
SÖLUHÆSTU PLÖTURNAR
í BRETLANDI
Samkvæmt óháða sölulistanum í Bretlandi seldust
eftirtaldar plötur best á þeim markaði í fyrra:
1. „The Stone Roses" m/Stone Roses
2. „Wild!“ með Erasure
3. „Technique“ m/New Order
4. „10 Good Reasons" m/Jason Donovan
5. „Enjoy Yourself* m/Kylie Minogue
Nr. 8 var „lllur arfur" með Sykurmolunum.
V'
Ú S
£ o
oö}
cq a
<?■ Xifof
Æskan 49