Æskan - 01.01.1990, Blaðsíða 44
BESTU ISLENSKU
MÚSÍKMYNDBÖNDIN
Ríkissjónvarpið fékk blandaðan hóp leikmanna og
lærðra kvikmyndagerðarmanna til að velja bestu islensku
myndböndin sem fram komu á árinu 1989. Úrslit urðu á
þennan veg:
1. „Plánetan" m/Sykurmolunum
2. „Friðargarðurinn“ m/Bubba Morthens
3. „Saman á ný“ m/Síðan skein sól -
og „Ég heyri raddir" m/Todmobile
BESTU ÍSLENSKU
PLÖTUBNAR
AÐ MATI GAGNRÝNENDA
Plötugagnrýnendur dagblaðanna sameinuðust um að
velja bestu plötur ársins 1989. íslensku plöturnar sem
heilluðu þá mest voru:
1. „Illur arfur“ m/Sykurmolunum
2. „Betra en nokkuð annað“ m/
Todmobile
3. „WC Monster" m/Bootlegs
4. „Nóttin langa“ m/Bubba Morthens
5. „Melting" m/Bless
BESTU ERLENDU
PLÖTURNAR
AÐ MATI GAGNRÝNENDA
Að mati áðurnefndra gagnrýnenda voru þessar
erlendar plötur bestar 1989:
1. „Oh Mercey“ m/Bob Dylan
2. „Doolittle" m/Pixies
3. „New York“ m/Lou Reed
PLÖTUR ÁRSINS
AÐ MATI POPPMTTARINS
Umsjónarmaður Poppþáttar Æskunnar er vanur að líta
um öxl í upphafi hvers árs og gera grein fyrir hvernig
músíklandslagið kemur honum fyrir sjónir. Uppgjörið
,fyrir árið 1989 er svona:
1. „Nóttin langa“ m/Bubba Morthens.
Að vísu háir það plötunni hve þungmelt og seintekin hún
er - og einnig að skuli þurfa að spila hana á frekar háum
styrk til að „ná“ öllum lágværu smáatriðunum í
undirleiknum (bjöllum o.þ.h.).
2. „Illur arfur“ m/Sykurmolunum.
’ Reyndar skortir „lllan arf‘ tilfinnanlega öflug og heillandi
lög á borð við „Afmæli", „Tekið í takt og trega" og
„Mótorslys" af „Life Is Too Good“, fyrri plötu
Sykurmolanna Á móti kemur að „llli arfurinn" er
vandaðri plata.
3. „Melting" m/Bless.
Það er eins og vanti herslumuninn á þann frískleika sem
búast mátti við af þessum arftaka sveitarinnar S-h.
draums.
4. „Buffalo Virgin“ m/Ham.
Ef Ham gæti byggt á fleiri jafnsterkum lagasmíðum og
„Voulez Vouz“ (eftir ABBA-drengina) þá væri
hljómsveitin ekki í vandræðum með að gera betur en
Ensturzende Naubauten, Swans og jafnvel Nick Cave.
5. „Betra en nokkuð annað“
m/Todmobile - og
„WC Monster" m/Bootlegs.
Todmobile-trióið kom óvænt inn á sjónarsviðið með
aukna breidd í hljóðfæravali og heillandi blöndu
rokkmúsikur og „sígildrar" músíkur. Helsti galli
1 plötunnar er að auðmeltustu lögin eru frekar leiðigjörn
i til lengdar (en hin venjast betur og betur við hverja
1 spilun). Bootlegs er tvímælalaust ein frískasta rokksveit
■ heims innan bárujárnsgeirans. Óhreinn tónblær og
I hrærigrautsleg hljóðblöndun koma í veg fyrir að „WC
I Monster" skjóti plötum Metallicu ref fyrir rass.
1 Frísklegustu erlendu plöturnar 1989 voru þessar:
1. „Doolittle" m/Pixies
2. „Automatic" m/Jesus & Mary Chain
3. „New York“ m/Lou Reed
4. „Disintegration“ m/Cure
5. „The Burning World“ m/Swans
BESTU LÖG
ÍSLENSKRA FLYTJENDA
AÐ MATI POPPÞÁTTARINS
1. „Voulez Vouz“ m/Ham
2. „Stríðsmenn morgundagsins"
m/Bubba Morthens
3. „(var Bongó“ m/Risaeðlunni
I 4. „Plánetan" m/Sykurmolunum
4. „Bláir draumar“ (rokkútgáfan)
m/Dýrið gengur laust
ÁRAMÓTAUPPGJÖR
MELODY MAKER OG NME
Bresku poppblöðin hafa mikil áhrif á viðhorf fólks um
allan heim til poppmúsíkur. Áramótauppgjör helstu
poppblaða Bretlands var á þessa leið:
Plötur ársins 1989 samkvæmt niðurstöðu gagnrýnenda
Melody Maker:
1. „Disintegration“
m/Cure (nr. 23 hjá NME)
2. „Doolittle"
m/Pixies (nr. 4 hjá NME)
3. „Sensual World“
m/Kate Bush (nr. 17 hjá NME)
Gagnrýnendur NME komust aftur á móti að þessari
niðurstöðu um bestu plötur ársins 1989:
1. „Three Feet High And Rising“
m/De La Soul (nr. 10 hjá MM)
2. „The Stone Rose“
i m/Stone Roses (nr. 4 hjá MM)