Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1990, Blaðsíða 22

Æskan - 01.01.1990, Blaðsíða 22
 * *-• . v.r- *«** »r% * M * * * *+■ * *. «■ ' ÍT V'" * J* Vjr * %.+' X k l jlV 7 ^ *" i*.V * Sr v V ".• “ * V. **.%> »y'*JrJ,.*-> ■*«& *> * 3fc ^ *+ y. **; • * v**. Álfadans eftir Kristínu Steinsdóttur. *• -i $* * Dísa sat í aftursætinu ' *' og horfði út um gluggann. .+ Hún sá hús og hesta þjóta hjá. -i* Pabbi sat við stýrið. * Stundum mættu þau bílum; %? þá sagði pabbi ýmislegt ljótt. ** Ljósin frá hinum bflunum 'V fóru beint í augun á honum ■*' og blinduðu hann. ** Þá varð hann að hægja ferðina. - Erum við ekki >* að verða komin? spurði Dísa %\ í hundraðasta sinn. - Hættu nú þessu nöldri, y stelpa, svaraði pabbi afundinn, ** ég er að flýta mér. *, * Dísa horfði upp eftir fjöllunum. Þau vom ægilega há og brött. *' Hún varð að þrýsta *« nefinu alveg út í rúðuna *? til að sjá efst upp á fjallið. v* Þama bjuggu tröll og álfar. V - Við megum ekki %*j missa af álfadansinum, r v tautaði hún. .** Hún þorði ekki að tala hátt, iv* hún var búin f*„ að nöldra svo mikið í pabba. % - Þarftu endilega ?• að fara á álfabrennuna heima? spurði pabbi. Eru ekki líka brennur F + í Reykjavík? ^ - Ég ætla heim. Dísa svaraði því einu. (V Fjörðurinn var ægilega langur. ? Þau þurftu að aka , ‘ í kringum hann. ■/. Þegar þau komu innst í fjörðinn * beygðu þau aftur út úr honum. *'„ Þá var ekki langt heim. Dísa hafði tekið þátt í að safna í álfabrennuna. Hún ætlaði ekki að missa af henni bara af því að pabbi væri á fundi og mamma að vinna. Eins og þau væru hvort sem er ekki alltaf að vinna. Það var alveg að verða dimmt og ljósin á sveitabæjunum kviknuðu eitt af öðru. Tunglið skein glatt og þegar einhverjir karlar byrjuðu að syngja - Máninn hátt á himni skín - í útvarpinu gat Dísa ekki betur séð en tunglið væri að hlæja. Kannski fannst því karlamir svona asnalegir! Eða það var í svona góðu skapi út af þrettándanum! Dísa var líka í góðu skapi. Bara ef pabbi vildi flýta sér. . . Hún setti upp kórónuna og grímuna sem hún hafði búið til. Hún ætlaði að dansa kringum bálið eins og álfamir gera á þrettándakvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.