Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1990, Blaðsíða 13

Æskan - 01.01.1990, Blaðsíða 13
Kátur og Kútur Fíllinn Júmbó hefur boðið Káti og Kúti með - Sjáið þið steinana þarna? spyr Júmbó. Ef þið gætið ykkar vel og stígið varlega á sér í gönguferð. Þeir koma að lítilli á. þá komist þið yfir á þeim. En það er best að ég fari fyrstur og sýni ykkur hvernig á að fara að. Júmbó heldur af stað, hægt og gætilega, en Kátur og Kútur sjá sér til undrunar að steinarnir hverfa í vatnið þegar hann stígur á þá. - Þú ert of þungur, Júmbó! kallar Kátur. Steinarnir sökkva allir. Hvernig komumst við yfir? - Æi, er ég svona þungur? Samt reyndi ég að vera léttstígur! segir Júmbó. Ég skal bæta fyrir þetta og henda steinum út í svo að þið getið stiklað yfir. Ég er að hjálpa Snata að grafa kjötbeinið svo djúpt að aðrir hundar geti ekki fundið lyktina af því og stolið því frá hon- um. . . © PIB coponhagen Oo‘(lo„ o Æskan 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.