Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1990, Page 13

Æskan - 01.01.1990, Page 13
Kátur og Kútur Fíllinn Júmbó hefur boðið Káti og Kúti með - Sjáið þið steinana þarna? spyr Júmbó. Ef þið gætið ykkar vel og stígið varlega á sér í gönguferð. Þeir koma að lítilli á. þá komist þið yfir á þeim. En það er best að ég fari fyrstur og sýni ykkur hvernig á að fara að. Júmbó heldur af stað, hægt og gætilega, en Kátur og Kútur sjá sér til undrunar að steinarnir hverfa í vatnið þegar hann stígur á þá. - Þú ert of þungur, Júmbó! kallar Kátur. Steinarnir sökkva allir. Hvernig komumst við yfir? - Æi, er ég svona þungur? Samt reyndi ég að vera léttstígur! segir Júmbó. Ég skal bæta fyrir þetta og henda steinum út í svo að þið getið stiklað yfir. Ég er að hjálpa Snata að grafa kjötbeinið svo djúpt að aðrir hundar geti ekki fundið lyktina af því og stolið því frá hon- um. . . © PIB coponhagen Oo‘(lo„ o Æskan 13

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.