Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1990, Blaðsíða 46

Æskan - 01.01.1990, Blaðsíða 46
Vísindaþáttur - Umsjón: Þór Jakobsson Leiðangur í íslandshafi í september sl. haust tók ég þátt í vísinda- legum leiðangri víðs vegar um hafsvaeðið norð- ur af íslandi allt norður fyrir eyjuna Jan Mayen. í september 1987 og einnig í september 1988 var farinn svipaður leiðangur. Öll árin hefur verið farið á skipi sem heitir Bjarni Sæmunds- son í höfuðið á merkum náttúrufræðingi fyrr á þessari öld. Skipið tilheyrir Hafrannsókna- stofnuninni og er það mikið notað við haf- og fiskirannsóknir. Hinn árlegi septemberleiðangur tekur um þrjár vikur. Siglt er um hafið eftir fyrir fram ákveðinni áætlun. Stansað er öðru hverju og mældur hiti og selta sjávar við yfirborð og einnig neðansjávar á mismunandi dýpi allt nið- ur á hafsbotn. Á þessum athugunarstöðum voru straum- mælar á sverum vírstrengjum sem náðu niður á hafsbotn. Þarna höfðu mælarnir verið frá því í fyrra og tekið á eins konar segulband upplýs- ingar um strauma á staðnum síðasta árið. í leiðangrinum í haust voru þeir dregnir upp úr sjónum og fluttir heim. Öðrum mælum var dýft í sjóinn í staðinn til að mæla straumbreyt- ingar næsta árið. Einnig var plöntusvif í Austur-Grænlands- straumnum rannsakað og sömuleiðis hiti lofts- ins, raki, vindhraði o.fl. Austur-Grænlandsstraumurinn liggur úr Norður-íshafi. Hann liggur þaðan suður á milli Spitsbergens og Grænlands, meðfram endi- löngu Austur-Grænlandi. Hann er að sönnu ís- kaldur og flytur mikinn hafís með sér. Einnig 50 Æskaji
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.