Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1990, Blaðsíða 23

Æskan - 01.01.1990, Blaðsíða 23
Þá heyrðist ægilegur hvellur, bfllinn hentist til og pabbi sagði mikið af ljótum orðum. Svo nam hann staðar. Pabbi stökk út. Hann gekk í kringum bflinn, fómaði höndum og kallaði upp yfir sig. Dísa heyrði ekki hvað það var. Hún stökk út. Pabbi var kominn í skottið á bflnum og rótaði til og frá. - Hvellsprungið! þrumaði hann Þessi gamla drusla. . . - Missum við af álfadansinum? spurði Dísa áhyggjufull. En pabbi svaraði ekki. Hann var að bogra við bflinn þungur á brún. r*. b- 4* :* : öðruvísi en allt annað sem hún hafði áður heyrt. Loftið var fullt af þessum tónum. Svo sá hún dansinn, álfadansinn. Yfir ísinn svifu álfar í marglitum klæðum. , > K*‘ V" - Dísa, Dísa, hvar ertu stelpa? Rödd pabba þrengdi sér í gegnum tónlistina. Röddin virtist koma langt, langt að. Svo kom pabbi hlaupandi. Hann var áhyggjufullur: - Hvað ertu að gera, Dísa mín? Þér er ískalt! Hún leit út yfir svellið. Það var tómt! Tónlistin var þögnuð, álfamir horfnir! Tunglið glampaði á autt svellið. - Pabbi, þú rakst álfana í burtu, hvíslaði Dísa með tárin í augunum. Dísa stundi og gekk upp í brekkuna. Hún var búin að hlakka svo mikið til og vorkenndi sjálfri sér ægilega. . . Hún gekk ofar og ofar í brekkuna. Frostið beit í kinnamar. Hún stakk höndunum í vasann því að hún hafði gleymt vettlingunum. Tunglið glampaði á fjörðinn °9 hrímið sindraði eins og gull. Dísa nam staðar þegar hún var komin upp á brekkuna. Hún var komin að vatni, ísilögðu vatni. Þetta var ótrúlega fallegt. Allt í einu heyrði hún tóna, einkennilega tóna, p, peir voru léttir eins og fis +j, og virtust varla koma við ísinn. t‘ Rlæði þeirra vom líkust slæðum, '+» slæðum sem sveifluðust til og frá ^ í öllum regnbogans litum. f - Álfar, hvíslaði Dísa agndofa. ' j Ég trúi þessu ekki. *, Er mig að dreyma? / Svo kleip hún sig í handlegginn. > Hana var ekki að dreyma; +* hún fann reglulega mikið til. T* Mikið vom þeir fallegir. . . * f Hún ætlaði að sjá þá betur, þ-' hitta þá, dansa með þeim. . . v Hún lagfærði grímuna * og kórónuna á höfðinu Á og hélt af stað. I; Þeir svifu fram og aftur, . * litlir, stórir, rauðir, bláir. Hún sveif til þeirra. . . - Rak. . . rak þá í burtu? , * hváði pabbi. í ’ Hann horfði nokkra stund á £ Dísu. - Hvað ertu að segja bam? v* Hann var mjög alvarlegur í framan. Svo beygði hann sig niður. *i - Litla kerlingin mín! *; sagði hann og röddin var skrítin. 'í Nú skulum við koma og kaupa okkur kók í sjoppunni. i Á eftir fömm við svo bæði •Í á álfadansinn þinn. <1 Síðan klæddi hann Dfsu k-* ,’v í vettlingana sína f, og leiddi hana niður í bíl. •X 'jr* 4 & Æskan 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.