Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1990, Síða 23

Æskan - 01.01.1990, Síða 23
Þá heyrðist ægilegur hvellur, bfllinn hentist til og pabbi sagði mikið af ljótum orðum. Svo nam hann staðar. Pabbi stökk út. Hann gekk í kringum bflinn, fómaði höndum og kallaði upp yfir sig. Dísa heyrði ekki hvað það var. Hún stökk út. Pabbi var kominn í skottið á bflnum og rótaði til og frá. - Hvellsprungið! þrumaði hann Þessi gamla drusla. . . - Missum við af álfadansinum? spurði Dísa áhyggjufull. En pabbi svaraði ekki. Hann var að bogra við bflinn þungur á brún. r*. b- 4* :* : öðruvísi en allt annað sem hún hafði áður heyrt. Loftið var fullt af þessum tónum. Svo sá hún dansinn, álfadansinn. Yfir ísinn svifu álfar í marglitum klæðum. , > K*‘ V" - Dísa, Dísa, hvar ertu stelpa? Rödd pabba þrengdi sér í gegnum tónlistina. Röddin virtist koma langt, langt að. Svo kom pabbi hlaupandi. Hann var áhyggjufullur: - Hvað ertu að gera, Dísa mín? Þér er ískalt! Hún leit út yfir svellið. Það var tómt! Tónlistin var þögnuð, álfamir horfnir! Tunglið glampaði á autt svellið. - Pabbi, þú rakst álfana í burtu, hvíslaði Dísa með tárin í augunum. Dísa stundi og gekk upp í brekkuna. Hún var búin að hlakka svo mikið til og vorkenndi sjálfri sér ægilega. . . Hún gekk ofar og ofar í brekkuna. Frostið beit í kinnamar. Hún stakk höndunum í vasann því að hún hafði gleymt vettlingunum. Tunglið glampaði á fjörðinn °9 hrímið sindraði eins og gull. Dísa nam staðar þegar hún var komin upp á brekkuna. Hún var komin að vatni, ísilögðu vatni. Þetta var ótrúlega fallegt. Allt í einu heyrði hún tóna, einkennilega tóna, p, peir voru léttir eins og fis +j, og virtust varla koma við ísinn. t‘ Rlæði þeirra vom líkust slæðum, '+» slæðum sem sveifluðust til og frá ^ í öllum regnbogans litum. f - Álfar, hvíslaði Dísa agndofa. ' j Ég trúi þessu ekki. *, Er mig að dreyma? / Svo kleip hún sig í handlegginn. > Hana var ekki að dreyma; +* hún fann reglulega mikið til. T* Mikið vom þeir fallegir. . . * f Hún ætlaði að sjá þá betur, þ-' hitta þá, dansa með þeim. . . v Hún lagfærði grímuna * og kórónuna á höfðinu Á og hélt af stað. I; Þeir svifu fram og aftur, . * litlir, stórir, rauðir, bláir. Hún sveif til þeirra. . . - Rak. . . rak þá í burtu? , * hváði pabbi. í ’ Hann horfði nokkra stund á £ Dísu. - Hvað ertu að segja bam? v* Hann var mjög alvarlegur í framan. Svo beygði hann sig niður. *i - Litla kerlingin mín! *; sagði hann og röddin var skrítin. 'í Nú skulum við koma og kaupa okkur kók í sjoppunni. i Á eftir fömm við svo bæði •Í á álfadansinn þinn. <1 Síðan klæddi hann Dfsu k-* ,’v í vettlingana sína f, og leiddi hana niður í bíl. •X 'jr* 4 & Æskan 23

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.