Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1990, Blaðsíða 9

Æskan - 01.01.1990, Blaðsíða 9
Ljósm.: Myndsköpun / Guðmundur Viðarsson hvort væri flottara. Kannski hefði ver- ið betra að kalla þá Rip, Rap og Rup; þeir eiga nefnilega ekki Ijón. . .“ - Hefur þú umgengist fleiri dýr en þessi? „Já, í sveitinni hjá frænku minni. Þar voru margir hundar. Fyrst var ég svolítið hræddur við þá, sérstaklega vitlausu hundana. Þeir voru í búri. Þegar þeim var hleypt út hlupu þeir óskaplega hratt, á hundrað eða tvö hundruð.. . Svo hætti ég að vera hræddur við alla hunda. Einn hundurinn á bænum var svo stór að ég loftaði honum ekki! Já, það voru fleiri dýr, kýr og hest- ar. Ég fór á hestbak. . .“ - Hefur þú farið til útlanda? „Já, ég fór til Benidorm á Spáni í sumar, 1989.“ - Hvað fannst þér skemmtilegast að gera þar? „Mér fannst skemmtilegast að busla í sjónum og sundlauginni. Ég var líka að reyna að búa til sandkastala í fjör- unni en sjórinn fór alltaf yfir þá.“ Hef sungið voða mikið. . . Astrós Elísdóttir er sjö ára, fædd 4. september 1982. Hún á heima á Í j. | Reynimel í Reykjavík og er í Mela- skóla. „Ég hef átt heima í Vesturbænum alla mína ævi og alltaf átt heima á sama stað,“ segir hún og brosir. Hún brosir oft. - Hvernig vildi til að þú komst í Rokklinga-hópinn? „Ég var hjá ömmu og sá auglýsingu í DV um að það vantaði nokkra krakka |f til að syngja inn á plötu. Við hringdum | og svo var ég prófuð. Ég söng „Göng- um langa leið Ég var valin og söng | með í öllum syrpunum nema tveim- i ur.“ S (90 börn voru reynd og þrjú þeirra j| valin til að syngja með hópnum sem í s| upphafi hafði verið hóað saman; flestir i í honum voru úr kór Seljaskóla í ™ Breiðholti) Æskan 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.