Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1990, Síða 22

Æskan - 01.01.1990, Síða 22
 * *-• . v.r- *«** »r% * M * * * *+■ * *. «■ ' ÍT V'" * J* Vjr * %.+' X k l jlV 7 ^ *" i*.V * Sr v V ".• “ * V. **.%> »y'*JrJ,.*-> ■*«& *> * 3fc ^ *+ y. **; • * v**. Álfadans eftir Kristínu Steinsdóttur. *• -i $* * Dísa sat í aftursætinu ' *' og horfði út um gluggann. .+ Hún sá hús og hesta þjóta hjá. -i* Pabbi sat við stýrið. * Stundum mættu þau bílum; %? þá sagði pabbi ýmislegt ljótt. ** Ljósin frá hinum bflunum 'V fóru beint í augun á honum ■*' og blinduðu hann. ** Þá varð hann að hægja ferðina. - Erum við ekki >* að verða komin? spurði Dísa %\ í hundraðasta sinn. - Hættu nú þessu nöldri, y stelpa, svaraði pabbi afundinn, ** ég er að flýta mér. *, * Dísa horfði upp eftir fjöllunum. Þau vom ægilega há og brött. *' Hún varð að þrýsta *« nefinu alveg út í rúðuna *? til að sjá efst upp á fjallið. v* Þama bjuggu tröll og álfar. V - Við megum ekki %*j missa af álfadansinum, r v tautaði hún. .** Hún þorði ekki að tala hátt, iv* hún var búin f*„ að nöldra svo mikið í pabba. % - Þarftu endilega ?• að fara á álfabrennuna heima? spurði pabbi. Eru ekki líka brennur F + í Reykjavík? ^ - Ég ætla heim. Dísa svaraði því einu. (V Fjörðurinn var ægilega langur. ? Þau þurftu að aka , ‘ í kringum hann. ■/. Þegar þau komu innst í fjörðinn * beygðu þau aftur út úr honum. *'„ Þá var ekki langt heim. Dísa hafði tekið þátt í að safna í álfabrennuna. Hún ætlaði ekki að missa af henni bara af því að pabbi væri á fundi og mamma að vinna. Eins og þau væru hvort sem er ekki alltaf að vinna. Það var alveg að verða dimmt og ljósin á sveitabæjunum kviknuðu eitt af öðru. Tunglið skein glatt og þegar einhverjir karlar byrjuðu að syngja - Máninn hátt á himni skín - í útvarpinu gat Dísa ekki betur séð en tunglið væri að hlæja. Kannski fannst því karlamir svona asnalegir! Eða það var í svona góðu skapi út af þrettándanum! Dísa var líka í góðu skapi. Bara ef pabbi vildi flýta sér. . . Hún setti upp kórónuna og grímuna sem hún hafði búið til. Hún ætlaði að dansa kringum bálið eins og álfamir gera á þrettándakvöld.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.