Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.04.1991, Qupperneq 4

Æskan - 01.04.1991, Qupperneq 4
„Fullorðna fólkið er svo frekt að maður kemst aldrei að!“ Þetta sögðu krakkar úr Hólabrekkuskóla í Breið- holti til skýringar á efni leikritsins, Þögnin sem hvarf, en það sýndu þeir á listahátíð æskunnar. Lík- lega er dálítið til í þessu. 17.-24. apríl fengu krakk- ar þó tækifæri til að láta í sér heyra og að sér kveða á leiksviði, í menningarstofn- unum og jafnvel á sjálfu Alþingi. Það tækifæri létu þeir ekki ónotað...! Gamolf og nýft ó sviði Listahátíð æskunnar var sett í Borg- arleikhúsinu í Reykjavík laugar- daginn 17. apríl sl. Þar voru flutt atriði úr öllum listgreinum. Daginn eftir voru sýnd þar ellefu leikrit af Myndin er eftir nem- endurúr Óskjuhlí&ar- skála: Þor- björgu G., Gu&björgu E., Kristján Jökul og Björgvin. Ljósm.: Odd Stefán ýmsu tagi á tveim sviðum: Ádeilu- leikrit á fullorðna! - kabarettar um daglegt líf í skóla - leikgerð þjóð- sögu - leikverk til umhugsunar um þá hættu sem unglingum stafar af vímuefnaneyslu. Leikhópar úr Hólabrekkuskóla 4 Æskan

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.