Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1991, Page 23

Æskan - 01.04.1991, Page 23
Sinéad O'Connor, c/o Chrysalis Records, 645 Madi- son Avenue, New York, NY 10022. Póstfang þessa aðdáenda- klúbbs - ásamt fjölda annarra - var birt í 6. tbl. Æskunnar 1990. Langur listi var einnig birtur í 1. tbl. 1990. Ritið nafnið alltaf undir bréf Hæ, kæra Æska! Ég þarf að kvarta yfir 2. tbl. 1991. í því var margt birt tvisvar sinnum. Mig langar til að fá venjulegt blað ef það er hægt. Ein óánægð. Að auki: Hvað lestu úr skriftinni? Hvað er ég gömul? Er skriftin góð? Svar: Því mióur fara örfá gölluð blöð með hverri sendingu af Æskunni. Við sendum að sjálf- sögðu samstundis annaó blað til þeirra sem tilkynna okkur mis- tökin. Við höfum ekki getaó sent þér blaó af því að nafn þitt og heimilisfang fylgdi ekki. Afar margir biója um að lesió sé úr skrift þeirra. Ég hef ekki orðið vió þeim beiðnum - og raunar sleppt þeim úr bréfum - þvi aó það tæki allt of mikið rými. Landsmót barnakóra Kæra Æska! Ég er nýr áskrifandi en hef séð blaðið hjá frænda mínum og finnst það afar skemmtilegt. Ég var á landsmóti barnakóra á Ak- ureyri ásamt krökkum úr kór Lundarskóla. Við dvöldumst í Þelamerkur- skóla. Þar voru líka krakk- ar úr Breiðagerðisskóla í Heykjavík og tónlistar- skólakórnum í Hafnarfirði. Það var mikið fjör. Ég sendi þeim öllinn kærar kveðjur - ekki sist Jóni Halli. Heiða. „Draugasaga" Æskupóstur góður! Ég sendi þér sögu: Líril relpo vor um kvöld hjó ömmu sinni og ofo meöon mommo hennor vor að vinno. Þegor mommo hennor hringdi og sogðisr vero komin heim fór relpon of sroð heimleiðis. Hún sryrri sér leið í gegnum kirkjugorð. Allr í einu heyrði hún fórarak ó efrir sér. Henni bró ókoflego og hún hljóp eins hrorr og hún komsr. En fljór- lego kom hún oð læsru hliði og gor ekki opnoð þoð. Fóro- rokið færðisr æ nær. Hún vorð fróviro of skelfingu. Þegor kloppoð var ó öxlino ó henni hné hún lémogno niður. „Heyrðu, elskon! Þú gleymd- ir röskunni þinni hjó okkur” - sogði ommo hennar ...I Guðný Kristín. Fyrirsætur Hvernig fer ég að því? Tvær skrýtlur: Kæra Æska! Ég þakka gott blað og afar vel fyrir greinina um hamstra. CHún kom að góðum notum) Getur þú sagt mér hve gamall maður þarf að vera til að geta orðið fyrirsæta? Hvert á maður að snúa sér? Móey. Svar: Þess er einkum krafist að fyr- irsætan hafi náð nægum þroska (m.a. að andlitslagi) og sé há- vaxin. Nefna má 16-17 ára í yngsta lagi - en um aldurinn er engin almenn regla. Til aó mynda til fyrirtækisins íslenskar fyrirsætur s. 31015 (kl. 14-16 - mánudags- og mió- vikudagskvöld kl. 20-22) - Módelsamtakanna, s.687480 (eftir kl. 16) - Karon-samtak- anna, s. 38126 (á kvöldin). Á leið ó dansleik Kæra Æska! Mig langar til að eignast bandaríska pennavini. Kono vor ó leið heim ril sín oð kvöldlogi. Hún gekk from hjó kirkjugorði og mærri þó beinogrind með legsrein undir hendinni. Þerro vor kjorkmikil kono. Henni bró því lírið. Hún spurði beinogrindino hverr hún væri oð foro. „Ég er oð foro ó dansleik," sogði beinogrindin. „Af hverju erru með leg- sreininn með þér?" spurði kon- on. „Þarf moóur ekki oð hafo skilríki?" Dómorinn: Hef ég ekki séð yður einhvers sroðor óður? Sokborningurinn: Þoð mó vel vero. Ég hef svo ofr óður verið einhvers sroðor ... Begga. Svar: Sendu beiðni til alþjóðlegs pennavinaklúbbs, t.a.m. Lakeland Communication, International Student Friends, 7430 Antebellum Blvd., Fort Wayne, Indiana 46815, U.S.A. (Á skrá munu vera 2,300,000 félagar, 7-18 ára) Rétt er að láta alþjóólegt svarmerki fylgja. Það færóu á pósthúsi. ftskan 23

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.