Æskan - 01.04.1991, Blaðsíða 32
Á heimleiðinni hirrir Bjössi Björgu, Þrónd,
Ásrríði og Alí. - Hæ, Bjössi! Hvar hefur þú ver-
ið? Við héldum að þú hefðir gleymr slsemmr-
uninni ö Glæsivöllum í kvöld. Það verður vísr
ekkerr af lirlu jólunum I skólanum svo oð
þerra verður aðaljólaskemmrunin núna.
Bjössi vill auðvirað fara ó skemmrunina. Honn
hefði raunar þurfr að fara heim og skipra um
för en ril þess gefsr ekki rími. — Aldrei að vira
hvenær Verndarans er þörf, hugsar hann. -
Það verður fjör, segja krakkarnir. Við erum
með hörku-músík og dönsum fram ö nórr.
Þeir ököfusru eru þegar farnir að dansa þegar
Bjössi og félogar koma. Bjössa volgnar fljórr í
þykkum klæðum! Allir verða undrandi þegar
Þormóður menningarfullrrúi kemur. - Ég ærla
að leggja ykkur lið við dagskröna. Ég er með
ögæran fyrirlesrur! segir hann.
Margir flaura þegar Þormóður fer að púlrinu
en hann heldur að það sé önægjumerki. -
Þökk fyrir, segir hann og hneigir sig. Það gleð-
ur mig að æskufólk er öhugasamr um nörr-
úruvernd. Hlusrið ó unga fólkið! segi ég allraf.
Unga fólkið ó að róða sér sjólfr.
Þormóður lærur þerro ekki rrufla sig. Hann ral-
ar og ralor. Hver óheyrandinn ó færur öðrum
laumasr burr og fer að danso. Að lokum sirur
Ðjössi einn. - Þoð gleður mig oð æskufólk
rekur umhverfismól upp ó arma sína, segir
Þormóður oð lokum. Þó er von!
- Umhverfinu srofor hærra af skammsýni
manno, segir Þormóður Þjóðróðs. Vandinn er
alls sraðar. Hundurinn liggur víða grafinn svo
að við megum ekki serja Ijós okkar undir,
hérna, jó, ofan í skjóðu ... Við verðum að
leira með logandi Ijósi I dimmusru skorum ...
- Næsri liður ó dagskró! hrópar Þormóður ril
að yfirgnæfa músíkina. Engum þarf að leiðasr
þegar ÉG er nærri! Ég hef somið hóríðar-
spurninga-keppni! Srúlkur ó móri drengjum.
Binni! Hjólpaðu mér að dreifa þessum blöð-
um! - Bjössi, ekki Binni, segir Bjössi gramur.
- Umhverfisvandamól eru alls sraðar! Jafnvel
mirr ó meðal vor, hrópar hann og rífur upp
skóphurð ril að leggja óherslu ó mól sirr.
Kunnugleg andlir koma í Ijós ... - Við vorum
að kanna hvorr hér allr væri felldu, sramar
Einar. - Hér var ekkerr óhreinr, segir Sólveig.
- Bíðið við, hrópar Alí og lírur ril Bjargor. -
Heyrðu, Þormóður! segir Björg óköf. Það er
umhverfisvandamól [ kjolloranum. Það gerur
orðið hærrulegr lífi og heilsu ef ekki er brugð-
ið skjórr við. Þú þyrfrir oð líro ó það ... - En
spurninga ...? - Hún gerur beðið smósrund ...