Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1991, Page 16

Æskan - 01.10.1991, Page 16
á braut svo að hann tefði ekki framkvæmdirnar meira en orðið var. í Lyngfellisdai, rétt við Stór- höfða, syðsta byggða bólið á ís- landi, rakst hann á tvær ung- lingsstelpur, Nönnu Sigurjóns- dóttur 12 ára og Guðrúnu Erlu Jóhannsdóttur 14 ára - en þær voru að aðstoða eldri bróður og frænda þeirrar síðarnefndu við veitt 10 lunda en frændi minn 6," sagði Guðrún þegar hún var spurð um veiðina en þeir voru ekki búnir aö vera lengi að. Þetta var í fyrsta sinn sem stelpurnar aðstoðu við veiðar af þessu tagi. I spjallinu kom fram að Nanna er í 6. bekk í Barnaskóla Vest- mannaeyja en Guðrún á heima í Danmörku en var í heimsókn hjá pabba sínum í Eyjum. Hún hefur átt heima ytra í fimm ár. Aö síðustu voru stelpurnar spurðar að því hvort þær borð- uðu lunda. „Nei, hann er hræðilega bragðvondur," sögðu þær næst- um í einum kór en tóku fram að fullorðna fólkið væri aftur á móti sólgið í hann. Smiöirnir í andar- taks-hléi frá störfum. Yngsti smiburinn, 2ja ára, fékk aö hvíla lúin bein í stóln- um fyrir miöju. "Viö smíöum svo þakiö á morgun." Valgeir og Aslaug, reiöubúin í sprangiö. lundaveiðar. Eftir að þeir höfðu veitt fuglana í háf og snúið þá úr hálsliðunum kom til kasta stelpnanna að bera þá nokkra tugi metra að bílnum sem þau voru á. „Bróðir minn hefur nú þegar Við höldum svo áfram að birta fleiri greinar og myndir frá Vestmannaeyjum í næstu blöð- um. -£./. 7 6 Æ S K A N

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.