Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1992, Side 56

Æskan - 01.07.1992, Side 56
ANDSTÆÐINGUR AFREKANNA ÁHRIF ÁFENGIS Á LÍKAMANN 1. Heilinn er mjög viðkvæmur og þarf lítið magn áfengis til að trufla starfsemi hans og samspil við taugakerfið. 2. Notkun áfengis veldur dauða heilafruma. Þær endurnýjast ekki. 3. Skynfæri starfa óeðlilega. 4. Áfengi skemmir frumur hjartans. Þær endurnýjast ekki. 5. Mikil áfengisneysla getur skemmt lifur, nýru, maga og mörg önnur líffæri. 6. Áfengi truflar blóðrásina. Rauðu blóðkornin límast saman og blóðið streymir tregar um æðarnar. Það getur valdið súrefnisskorti í vefjum Ukamans. Súrefnisskortur er hættulegur heilanum sem þarfnast mikils af því. 7. Áfengisneysla á meðgöngu eykur líkur á fósturláti og að fóstrið skaðist. 8. Áfengi dregur úr kyngetu og mikil neysla áfengis getur valdið ófrjósemi. 9. Likamshiti lækkar og hætta er á ofkælingu. - 10. Áfengisneysla stuðlar að ýmsum sjúkdómum og er orsök fjölda slysa. Úr bæklingnum: Áfengi - andstæðingur afrekanna, eftir Þórdísi Gísladóttur og Þráin Hafsteinsson. Útgefandi: Nefnd um átak i áfengisvörnum í samvinnu við íþróttasamband íslands og Ungmennafélag íslands. 6 0 Æ S K A N

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.