Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1992, Blaðsíða 56

Æskan - 01.07.1992, Blaðsíða 56
ANDSTÆÐINGUR AFREKANNA ÁHRIF ÁFENGIS Á LÍKAMANN 1. Heilinn er mjög viðkvæmur og þarf lítið magn áfengis til að trufla starfsemi hans og samspil við taugakerfið. 2. Notkun áfengis veldur dauða heilafruma. Þær endurnýjast ekki. 3. Skynfæri starfa óeðlilega. 4. Áfengi skemmir frumur hjartans. Þær endurnýjast ekki. 5. Mikil áfengisneysla getur skemmt lifur, nýru, maga og mörg önnur líffæri. 6. Áfengi truflar blóðrásina. Rauðu blóðkornin límast saman og blóðið streymir tregar um æðarnar. Það getur valdið súrefnisskorti í vefjum Ukamans. Súrefnisskortur er hættulegur heilanum sem þarfnast mikils af því. 7. Áfengisneysla á meðgöngu eykur líkur á fósturláti og að fóstrið skaðist. 8. Áfengi dregur úr kyngetu og mikil neysla áfengis getur valdið ófrjósemi. 9. Likamshiti lækkar og hætta er á ofkælingu. - 10. Áfengisneysla stuðlar að ýmsum sjúkdómum og er orsök fjölda slysa. Úr bæklingnum: Áfengi - andstæðingur afrekanna, eftir Þórdísi Gísladóttur og Þráin Hafsteinsson. Útgefandi: Nefnd um átak i áfengisvörnum í samvinnu við íþróttasamband íslands og Ungmennafélag íslands. 6 0 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.