Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.01.1994, Qupperneq 26

Æskan - 01.01.1994, Qupperneq 26
sa min iund Jónsson frá Hafrafelli. Hafrafell í Skutulsfirbi í Norbur- ísafjarbarsýslu er mjög lítil bújörb á okkar vísu nú á dögum en vitaö er ab þar hefur fólk haft búsetu um margra alda skeib. Þar fæddist ég 1917 og var látinn vinna litla búinu til gagns frá barnsbeini eftir því sem þrek vannst til. Skepnurnar voru svo fáar ab eins konar persónulegt samband virtist vera milli þeirra og heimilisfólksins. (Kýrnar uröu ekki fleiri en tíu, ærnar fimmtíu, hestar þrír, hundur, köttur, fáein hænsn og stokkandarhjón). Og eitt voriö fæddust samtímis hvolpar og kettlingar og fengu einn hvolpur, tík, og einn kettlingur ab lifa. Þab var grá læba sem varb lítill köttur og hér segir frá. Ég held aö ég hafi veriö 1 7 ára þegar hér var komib. Mér varb undrunarefni ab hvolpurinn og kettlingurinn léku sér oft saman í uppvextinum og man hvab ég varb hissa einu sinni þegar ég sá ab kettlingurinn stakk höfbi sínu í gin hvolpsins. Mér leist ekki á þetta. Var ég ab því kominn ab hlaupa til og „skakka leikinn" en sem beturfór gerbi ég þab ekki og eftir smástund hættu þær vinkonurnar leiknum og gengu hvor frá annarri. Eftir þetta gaf ég þeim meiri gaum en ábur og sá ab þær léku sér oftar og meira saman en mér hafbi komiö til hugar, kjössubu og sleiktu hvor abra og hámark leikjanna virtist vera fólgiö í þessu, ab kötturinn stakk höfbinu í gin hvolpsins og hugsaöi ég ab ekki gæti kötturinn sýnt meiri trúnab og vináttu og traust meb öbru móti. Þegar fram á haustiö kom voru þær stallsystur fullvaxta og hættar hinum miklu blíöulátum þótt vinsemd þeirra á milli væri mikil og gób. Hundinum var gefib nafnib Táta en kötturinn var kallabur Kisa og eignaöist ekki annab nafn svo ab ég muni. En nú brá svo vib ab Kisa tók aö sýna mér meiri vinsemd en ég átti ab venjast frá fyrri heimilisköttum. Hún átti til ab koma ótilkvödd til mín ef ég sat í stól og kunni mjög vel vib ab ég stryki henni og launaöi þá fyrir sig meb ab sleikja hendur mínar og fyrir kom ab hún teygbi sig til ab geta sleikt hálsinn á mér og kjálkaböröin. Víkur nú sögunni ab trékassa einum, forláta góöum, sem sennilega hefir rekib á fjöru okkar og verib borinn heim. Hann var ámóta stór á lengd og breidd og hæb, trúlega 60-80 sm. Kom mér til hugar ab gera mætti úr honum ágætt íbúöarhús handa stallsystrunum og hófst handa viö þaö. Ég lét hann liggja á hlibinni og bjó til ris á hann og negldi fyrir opin svo ab þau væru rétt mátulega stór. Nibri fyrir Tátu en í risinu fyrir Kisu. Ég negldi tjörupappa á kassann svo ab vatn kæmist ekki í hann og hálffyllti hann uppi og nibri af góbri ull sem ég tábi vandlega. Kom kassanum svo fyrir í skjóli fyrir ofan húsib okkar þar sem aldrei settist snjór ab því á veturna. Útskýrbi ég síöan fyrir stallsystrunum ab þetta hús væri lögmæt eign þeirra og baö þær vel ab njóta. Þær virtu húsnæbib fyrir sér en létu ekkert á sér skilja, hvorki til lofs eba lasts. Ekki fékkst ég neitt um þaö en hugsabi meb mér: „Þib eruö svo gáfaöar, bábar tvær, ab ekki gleypiö þib svona tilbobi án náinnar íhugunar og frekari umhugsunar." 2 6 Æ S K A N
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.