Æskan - 01.01.1994, Qupperneq 59
Verðlaun eru:
Tvær bækur (sjá list-
ann hér á síðunni) eða
bók og tveir pakkar
af körfuknattleiks-
myndum eða bók og
tvö hefti af smáritinu
Vorblóminu eða
körfuknattleiksmynd-
ir og Vorblómið.
Skilafrestur er til
5. mars.
Mundu að nefna hvers
þú óskar þér í verðlaun
og rita nafn og póst-
fang.
Lausnina sendir þú til
Æskunnar,
pósthólf 523,
121 Reykjavík.
I Af hverjum segist Bergsveinn landslibsmarkvörð-
ur hafa lært mest?
2 Hver bab um upplýsingar um gára?
3 Hver sendi lýsingu á Sigurbirni Bárbarsyni meb
kjörsebli sínum í vali á vinsælasta íþróttamann-
inum?
4 Hver leikur gjarna blak á ströndinni og hefur
gaman af ab aka á vélhjóli og fara í kvikmynda
hús?
5
6
8
Hver togabi í fífil?
Hverjum sagbi amma söguna um Alla Nalla
Síbrík Pál?
Hundinum var gefib nafnib... en kötturinn var
kallaður...
Hvab er Bryndísi minnisstæbast frá Gilwell nám-
skeibinu?
Hver lýsti körfuknattleiksmanninum Tim
Hardaway?
TOh
11
'Hvenær byrjabi skipuleg skógrækt á Islandi?
Hvert átti Hlíf ab fara meb hundinn?
I^Hvab bjó Reynir til?
VERÐLAUNABÆKUR:
Ásta litla lipurtá, eftir
Stefán Júlíusson (6-10)
-Eyrun á veggjunum,
eftir Herdísi Egilsdóttir
(8-10)
-Leitin að Morukollu,
eftir Guðjón Sveinsson og
Einar Árnason (6-10)
-Brúðan hans Borg-
þórs, eftir Jónas Jónas-
son (6-11)
-Sara, eftir Kerstin
Thorwall (6-10)
-Bókin um simpans-
ana, eftir Jane Godall
(6-10)
-Við erum heppnir, við
Víðir! eftir Karl Helgason
(9-11)
-Gunna gerist barn-
fóstra, Gunna og mat-
reiðslukeppnin, eftir
Catherine Woolley (9-12)
-Svalur og svell-
kaldur, eftir Karl Helgason
(10-13)
-Leðurjakkar og
spariskór, Dýrið gengur
laust, Unglingar í frum-
skógi, í heimavist, eftir
Hrafnhildi Valgarðsdóttur
(11-15)
-Ástarbréf til Ara,
Gegnum bernskumúrinn,
Meiriháttar stefnumót,
Pottþéttur vinur, eftir
Eðvarð Ingólfsson (12-16)
-Spurningakeppnin
okkar, eftir Guðjón Inga
Eiríksson og Jón Sigur-
jónsson (12 ára og eldri)
-Enn meira skólaskop
eftir Guðjón Inga og Jón
(12 ára og eldri)
-Kapphlaupið, afreks-
ferðir Amundsens og
Scotts til Suðurskautsins,
eftir Káre Holt (14 ára og
eldri)
-Lrfsþræðir, eftir Sigríði
Gunnlaugsdóttur
-Erfinginn, eftir Ib H.
Cavling
-Greifinn á Kirkjubæ,
eftir V. Holt (16 ára og
eldri)
Æ S K A N 5 9