Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1994, Blaðsíða 24

Æskan - 01.03.1994, Blaðsíða 24
SPURNINGALEIKUR Við hefjum nú að nýju spumingaleikinn vinsæla sem var meðal efnis í blaðinu fyrir fáeinum árum. Við fáum til leiks Hamraskóla í Reykjavík og Hjallaskóla í Kópavogi. Þrír nemendur ( 7. bekk skipa lið hvors skóla. Þetta er útsláttarkeppni: Það lið, sem tapar, er úr leik. Ef þau skilja jöfn reyna þau aftur með sér. Sú varð raunin að þessu sinni. Leikar fóru 12:12. Það er ágætur árangur því að leik- urinn var ekki léttur! Nú er tilvalið fyrir þig að fá með þér einhverja tvo og reyna liðið í leiknum! Að sjálfsögðu mátt þú glíma einn við spurningarnar ef þú vilt. Rétt svör eru á blaðsíðu 62. 1. Hver af þessum ágætu skákmönnum sigraði (ásamt tveim- ur öðrum) í 16. Reykjavíkurskákmótinu í febrúar? ♦ a) Ivan Sokolov ▼ b) Hannes Hlífar Stefánsson d) Jóhann Hjartarson 2. Hver orti Ijóðið Siglingu (Hafið, bláa hafið)? a) Stefán frá Hvítadal ▼ b) Davíð Stefánsson ♦ d) Örn Arnarson 3. Hvaða þekktur maður hafði viðdvöl hér á landi 6. mars? a) Borís Jeltsin b) Mikaíl Gorbatsjov d) Edúard Shevardnadze 4. Hvar er Kerið? a) í Mývatnssveit í Suður-Þingeyjarsýslu ♦▼ b) í Grímsnesi í Árnessýslu d) í Álftaveri í Vestur-Skaftafellssýslu 5. Hver er umhverfisráðherra? ♦▼ a) Össur Skarphéðinsson b) Jóhanna Sigurðardóttir d) Eiður Guðnason 6. Hver vann tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Calgary 1988 - og ein í Lillehammer, í svigi kvenna? ▼ a) Vreni Schneider ♦ b) Pernilla Wiberg d) Elfriede Eder 7. Hver nam land á Skarðsströnd og einnig nyrst á Strönd- um? a) Geirmundur heljarskinn b) Helgi magri ♦▼ d) Auður djúpúðga 8. Hver hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin í vetur? a) Einar Már Guðmundsson ▼ b) Álfrún Gunnlaugsdóttir ♦ d) Hannes Pétursson 9. Hvaða lið varð deildarmeistari f handknattleik karla 1994? a) FH b) KA ♦▼ d) Haukar 10. Hvað er gæðagammur? a) Góðlynd fuglategund ♦▼ b) Maður sem sækist eftir efnislegum gæðum d) Góður og fljótur hestur 11. Er Egill Jónsson þingmaður a) Sjálfstæðisflokksins? ♦ b) Framsóknarflokksins? ▼ d) Alþýðuflokksins? 12. Eftir hvern er sagan, Víkingaferð til Surtseyjar? a) Andrés Indriðason ♦▼ b) Ármann Kr. Einarsson d) Iðunni Steinsdóttur 13. Hver sigraði í flokki einstaklinga í keppni í frjálsum dansi 1994? a) Svandís A. Sigurðardóttir ▼ b) María Torfadóttir ♦ d) Sigrún Birna Biomsterberg 14. Civic nefnist ein gerð bifreiðartegundar. Er það a) Subaru? ♦▼ b) Honda? d) Toyota? 15. Hvaða jökull skreið hratt fram í vetur? ▼ a) Síðujökull b) Tungnafellsjökull ♦ d) Skeiðarárjökull 16. Hver fékk Grammy-verðlaunin 1994 sem besta söngkonan? a) Mariah Carey b) Gloria Estefan ♦▼ d) Whitney Houston 17. Hvað heitir 16 ára stúlkan sem sigraði í listhlaupi á skautum á Ólympíuleikunum í vetur? a) Oxana Baiul ♦▼ b) Oksana Baiul d) Oksana Bayul 18. Hvað nefnist kvenselur? ♦▼ a) Kæpa b) Kæla d) Kæna 19. Er Hjálmar H. Ragnarsson a) tónskáld? ♦▼ b) bankastjóri? d) íþróttaþjálfari? 20. Hver samdi leikritið (og söguna) Skilaboðaskjóð- una? ▼ a) Herdís Egilsdóttir b) Guðrún Helgadóttir ♦ d) Þorvaldur Þorsteinsson ▼ Hamraskóli ♦ Hjallaskóli 2 4 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.