Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.03.1994, Qupperneq 35

Æskan - 01.03.1994, Qupperneq 35
► f 4 99litli John Stockton var leikmaður „Draumaliðsins" („Dream Team“) á Ólympíuleikunum í Barselónu - landsliðs Bandaríkjanna. í því voru líka Michael Jordan, Charles Barkley og David Robinson sem áður hefur verið sagt frá í Æskunni - og Scottie Pippen en veggmynd af honum fylgdi 1. tbl. 1994; einnig Patrick Ewing og Larry Bird sem síðar verða gerð skil. Hann var í hópi þeirra sem Jón Kr. Gíslason valdi í heimsliðið (ásamt Pippen, Barkley, Olajuwon og O’Neal - 2. tbl. bls. 21). Hann er ekki einn af þeim sem mest ber á þegar fjallað er um NBA- deildina. Líklega er það vegna þess að hann keppir fyrir Utah. Fjölmiðlar eru ekki eins ráðandi þar og víða annars staðar. Þess vegna er stund- um talað um að „inni í landi“ sé í fel- um einn leiknasti körfuknattleiks- maður sem þekkst hafi, einkum í sendingum. Enginn bakvörður hefur leikið eftir honum að eiga yfir þús- und stoðsendingar fjögur ár í röð! Á þeim árum var hann valinn í úrvalslið NBA-deildarinnar (NBA All-Star). Hann sker sig dálítió úr hópi þeirra bestu: Hann er hvítur og „að- eins“ 185 sentímetrar á hæð. Hann segist alltaf hafa verið minnstur þeirra sem stunduðu körfuknattleik. Pess vegna hafi hann orðið að æfa sig mjög vel. Sem strákur hafi hann t.a.m. raðað stólum sem hindrunum í litla íþróttahúsinu „sínu“, slökkt Ijósin og rakið knöttinn milli þeirra tímunum saman. Hann er orðinn þrítugur en var samt í byrjunarliði Utah Jazz í öllum 82 leikjunum 1992-1993 - „stal“ knettinum alls 199 sinnum, sendi hann 987 sinnum til samherja sem skoraði og setti sjálfur 15,1 stig að meðaltali í leik. 1988 átti hann 1128 stoðsendingar og hnekkti meti Isiah Thomas í deildinni. 1991-1992 var meðaltal hans í slíkum sendingum 13,7 í leik, hærra en nokkur annar í RISINN NBA náði, og þá „stal“ hann knetti að meðaltali 2,96 sinnum í hverri viður- eign, oftar en öðrum tókst. Það er ekki út í bláinn að hann hefur verið nefndur „litli risinn" („Little Big Man“) þegar fjallað hefur verið um bandarísku úrvalsdeildina. Æ S K A N 3 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.