Æskan - 01.04.1994, Qupperneq 3
Lýðveldisafmælisins minnst i skóium - bls. 14-15.
Kæri lesandi!
Fram undan er þjóöhátíð og haldin
að venju 17. júní. Nú verða hátíðahöld
enn veglegri en venjulega því að fagn-
að er fimmtíu ára afmæli íslenska lýð-
veldisins.
í tilefni þess hefur í skólum verið
fjallað um stofnun lýðveldis á Þingvöll-
um 1944 og sjálfstæðisbaráttuna.
Nemendur hafa orðið margs vísari um
hvernig við íslendingar fengum smám
saman úr hendi Danakonungs réttindi
til að ráða málum okkar sjálfir að nýju.
í þessu tölublaði verður á ýmsan hátt
vikið að því sem tímamótunum tengist:
Forseti íslands, frú Vigdís Finnboga-
dóttir, ritar ávarpsorð til æsku (slands.
Birtur er hluti greinar um lýðveldis-
stofnunina eftir Guðjón Guðjónsson
fyrrum ritstjóra Æskunnar en hún var í
blaðinu fyrir fimmtíu árum. Saga
Hrafnseyrar, fæðingarstaðar Jóns Sig-
urðssonar, er rakin af Halldóri Krist-
jánssyni - en hann getur jafnframt
helstu áfanga í sjálfstæðisbaráttunni.
Þá er sagt frá því, einkum í myndum,
hvernig skólar hafa minnst afmælisins.
Ótalmargt annað er að sjálfsögðu í
blaðinu. Til að mynda er sagt frá fjöl-
skylduskemmtunum og söngvara-
keppni Æskunnar sem Fjörkálfarnir,
Hermann Gunnarsson og Ómar Ragn-
arsson, halda víða um land í samvinnu
við Æskuna. Þar fá börn og unglingar
tækifæri til að stíga á svið og syngja
lag að eigin vali.
Þetta tvennt tvinnast saman á for-
síðumyndinni. Hún er tekin á Þingvöll-
um, hinum fornhelga stað, þar sem
enn verður efnt til samkomu á mark-
verðum tímamótum 17. júní nk. Þar
verður fjöldi fólks á öllum aldri og
meðal þess eflaust stúlkur í þjóðbún-
ingum. Á skemmtunum Fjörkálfanna
veröur líka áreiðanlega margt um
manninn, ekki síst unga kynslóðin.
Skemmtum okkur vel á þjóðhátíð -
með virðingu fyrir því sem heiðrað er
og minnst!
Gleðilega hátíð!
Karl Helgason.
23,121 Reykjavik • 5. tbl. kemur út 20. júlí. • Ritstjóri og
7 • Framkvæmdastjóri: Guðlaugur Fr. Sigmundsson •
Útlit og umbrot: A FJÓRiR (Hjörtur Guðnason) • Teikningar: Halldár Þorsteinsson • Litgrein-
ingar og filmuvinna: Offsetþjánustan hf. • Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf. •
Útgefandi er Stórstúka íslands I.O.G.T. • Æskan kom fyrst út 5. október 1897.
520 kr. •
ábyrgðarmaður:
Á forsiðu eru Fjörkálfarnir, Hermann Gunnarsson og Ómar Ragnarsson. Með þeim eru (f.v.) Egill Björg-
vinsson, Margrét Hugadóttir; - barnabörn Ómars: Hinrik Örn og Rúrik Andri Þorfinnssynir og Lilja Sól-
ey Hauksdóttir; - HlynurAtli Magnússon, Björg Hermannsdóttir (Gunnarssonar), Margrét Fides
Hauksdóttir, Máni Björgvinsson og Guðný Halla Hauksdóttir. Ljósmynd: Odd Stefán.
EFNI5VFIRLIT
ÁVARP, VIÐTÖL OG
GREINAR
4 Lýöveldisstofnunin
5 Lýðveldi á l’slandi 50 ára
- ávarp forseta íslands
8 Heimsmeistarar!
11 Jón Sigurösson forseti
- frá Hrafnseyri í Arnarfirði
18 Fjörkálfar með fjölskylduskemmtun
og söngvarakeppni Æskunnar
35 Besti varnarmaðurinn
48 Slæmu strákarnir!
50 Sigrað á sólarströnd
SÖGUR OG LJÓÐ
6 Verðlaunaljóð 1993
20 Llrukassinn
43 Of venjulegt — eöa ...
TEIKNIMYNDASÖGUR
29 Eitt lítið dagsverk
46 Dagbók Berts
56 Eva og Adam
ÞÆTTIR
7 Heilsuefling Magnúsar Schevings
10 Okkará milli
12 Frá Unglingareglunni
22 Lágfóta landvörður
26 Æskupósturinn
36 Tölvuþátturinn
37 Æskuvandi
40 Poppþátturinn
42 Mérfinnst, ég tel, ég vil...
45 Frímerkjaþáttur
52 Skátaþáttur
53 Dýrin okkar
ÝMISLEGT
13 Skrýtlur
14 Lýðveldisafmælis minnst í skólum
16,17, 38,39 Prautir
23 Úrslit áskrifendagetraunar Æskunnar
24 Sþurningaleikur
44 Pennavinir
54 Samkeppni: ísland - sækjum það
heim
58 Við safnarar
58 Ráðgátan
59 Lestu Æskuna?
60 Ljósmyndakeþpnin 1993
62 Verðlaunahafar og lausnir á þrautum
í 2. tbl.
VEGGMYNDIR
Stúlkna- og unglingalandsliðið
í körfuknattleik 1993-1994
Bad Boys Inc.
Hakeem Olajuwon
Æ S K A N 3