Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.04.1994, Qupperneq 20

Æskan - 01.04.1994, Qupperneq 20
LIRUKASSINN eftir Ernu Kristínu Blöndal níu ára. Einu sinni var maður sem hét Klukki og var kallaður Klukki klukku- smiður því að hann smíðaöi og gerði við úr og klukkur. Hann var 65 ára og var afi hennar Tótu. Hún var tíu ára ósköp venjuleg, glaðleg stelpa sem þótti vænt um hann afa sinn og fór oft ab heimsækja hann. Dag einn var Tóta í heimsókn hjá afa sínum. Þau borðuðu kökur og drukku mjólk. Klukki sagbi Tótu sögu. Hún var svona: „Einu sinni var kóngur. Hann hélt mikla veislu og bauö öllum í ríkinu. Þegar veislan hófst æddu allir gest- irnir upp á brú sem var í kóngsgarði til þess ab dansa þar á sléttum hell- unum. Hirðfíflið dansabi eftir tónlist- inni sem tíu hljóöfæraleikarar léku og allir skemmtu sér mjög vel. í miðri veislunni birtist allt í einu maður meb risastóran lírukassa og kóngurinn sagði: „Eg var að bíba eftir þér." „Já," sagði maðurinn djúpri röddu. „Ég veit það." Kóngurinn stób upp og fór að skoða lírukassann. Hirðfíflib var ó- heiöarlegt og fylgdist meb kóngi og gestinum. A meðan allir voru ab skoba lírukassann og ræba vib eig- anda hans laumaöist hirbfíflib að sæti kóngs og stal fullum poka af gulli sem hann hafði haft með sér. Þegar kóngurinn kom aftur sá hann ab gulliö var horfib. Hann varb rauður í framan og öskraði: „Hver stal gullinu mínu?" „EKKI ÉC," sagbi hirðfíflið. „Það var hann," sagbi þab og benti á manninn meb stóra lírukassann. „Haa, ég? Það er lygi! Þú hlýtur daubadóm fyrir ab bera á mig sakir og þið ö11!!" Hann fór að spila á stóra lírukass- ann og söng: „Upp á brú ég og þú, allir dansa, allir dansa uppi á brú, ég og þú, allir dansa hopp og snú." Brúin titraöi og fólkiö horfði skelf- ingu lostiö á. Ský dró fyrir sólina og grár litur færðist yfir og allt varb drungalegt. Veislugestirnir hrópuðu en þeir áttu erfitt með ab hreyfa sig og smám saman þögnubu allir. Þeir höfðu breyst í styttur. Brúin brotnabi en maburinn meb lírukassann sást aldrei framar... Þannig var sagan og stytturnar eru þær sem nú standa vib fljótiö okkar, Tóta mín." Nú var barið harkalega ab dyrum. „Já, já, ég er ab koma," sagbi Klukki. Þegar hann opnabi stób mabur fyrir utan. „Jæja, karlinn! Þú skuldar mér alltaf leiguna fyrir húsið. Þú veröur ab borga annars verbur klukkubúbin tekin af þér!" Klukki reyndi ab semja vib mann- inn en hann var ákveöinn. „Þú verður ab vera búinn að borga á sunnudaginn!" Síöan gekk hann burt. Klukki var í þungum þönkum þetta kvöld. Hann settist á eldhús- stólinn og stakk upp í sig einu og einu grjóni úr grautnum sínum. Hann var ákaflega niburdreginn vib matarborðið. Tóta skildi hann og hún óskabi þess ab hún ætti peninga svo ab hún gæti hjálpaö honum. En þá átti hún ekki til og enginn sem hún þekkti. Svona þögðu þau saman afi og Tóta. Eftir nokkurn tíma tók Tóta af boröinu og dreif sig svo heim. Klukki var einmana og fór nið- ur í kjallara ab skoba gamlar klukkur og fleira dót og reyndi ab gleyma á- hyggjunum. Daginn eftir kom Tóta aftur til afa Klukka. Þá sagbi hann dálítiö merki- legt: „Þegar ég var ab gramsa nibri í kjallara fann ég hlut sem líktist líru- kassa. Ég held ab þab sé sá sem tal- að var um í sögunni sem ég sagbi þér." Hakan seig niður á bringuna á Tótu, hún var svo hissa. „En, afi, þetta var bara ævintýri." „Hmmm," sagbi afi. „Var þetta þá satt?" spurði Tóta. „Já, þaö held ég bara og ég held ab vib getum jafnvel bjargab fólkinu í kóngsgarði," sagbi afi. „Komdu, ég skal sýna þér!" Hann brosti og klóraöi sér í skegg- inu. Svo fóru þau niður í kjallara. Hann var fullur af gömlu drasli. Þar voru klukkur og gömul útvörp, bæk- ur og kassar - en ekki sá Tóta líru- kassann. „Hann er þarna bak vib vegginn. Maöur þarf bara ab ..." Afi lauk ekki vib setninguna því ab Tóta greip fram ífyrir honum: „Ég veit, sparka!" Þab heyrðust brak og brestir, ekki Æ S K A N 2 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.