Æskan - 01.04.1994, Qupperneq 58
SAFNARAR
Kæru safnarar!
Ég safna munnþurrkum og get látið bréfsefni
í staðinn.
Aðalbjörg Guðbrandsdóttir,
Bassastöðum, 510 Hólmavík.
Kæru safnarar!
Ég safna öllu með hljómsveitinni Ace of Base
og þigg líka efni með Vinum og vandamönnum. í
staðinn get ég sent ótal veggmyndir, t.d. með
Stjórninni, Fresh Prince, Tiffany, The New Class,
Blossom Cast - líka póstkort (Take That, Axl
Ftose, Charlie Sheen o.fl.), strokleður, yddara
o.fl.
Anna Rós Hallgrímsdóttir,
Túngötu 26, 900 Vestmannaeyjum.
Kæru safnarar!
Ég safna öllu með Dan Falzon (Rick Alessi) í
Nágrönnum. Læt í staöinn allt með Vinum og
vandamönnum.
Guðrún Guðmundsdóttir,
Búhamri 1,900 Vestmannaeyjum.
Safnarar!
Ég safna öllu með Ace of Base og Jason
Priestley. í staðinn læt ég límmiða, körfuknatt-
leiksmyndir (NBA) og dálítið af úrklippum með
Luke Perry.
Sigrún Ósk Ólafsdóttir,
Gesthúsavör 6, 225 Bessastaðahr.
Safnarar!
Ég get látið ykkur fá ýmislegt með NKOTB,
Take That, East 17, Dr. Alban, Vinum og vanda-
mönnum, W. Houston, GN’R, Jon Bon Jovi
o.m.fl., einnig munnþurrkur, límmiða og þokka-
legar körfuboltamyndir. í staðinn vil ég gjarna fá
veggmyndir úr blaðinu Girls með kærustupörum
eða laglegum mönnum - eða eitthvað með 2-
Unlimited.
Guðfinna Ólafsdóttir,
Mælifelli, 560 Varmahlíð.
Sælir, safnarar!
Ég safna veggmyndum með 2Unlimited,
Haddaway, Take That, Leila K., East 17 og Páli
Óskari. Á móti get ég séð af úrklippum með
sumum þeirra, einnig Culture Beat, Janet
Jackson og Vinum og vandamönnum.
Elín Ólöf Eiríksdóttir,
Bakkatúni 20,300 Akranesi.
Safnarar góðir!
Ég safna öllu með Mariah Carey. í staðinn get
ég sent veggmyndir með GN’R, Aerosmith,
Metallica, Mr. Big, Roxette, 2Unlimited - og úr-
klippur með Shoop Doggy Dogg, Pearl Jam,
Take That, Alice in Chains - o.m.fl.
Kári Bergsson Hjaltalín,
Garðaflöt 9, 340 Stykkishólmi.
Safnarar!
Ég safna spilum og vil gjarnan skipta við
spilasafnara. Ég get líka látið límmiða fyrir spil.
Sigurbjörg Arnarsdóttir,
Arnarsíðu 12C, 603 Akureyri.
Kæru safnarar!
Ég safna öllu með Ace of Base, 2Unlimited,
Take That, öllu úr Nágrönnum, Brad Pitt, Axl
Rose, Aerosmith og GN’R. í staðinn læt ég vegg-
myndir með Soul Asylum, Janet Jackson, Mich-
ael Jackson, Freddie Mercury, East 17, Strand-
vörðum, Alonzo Mourning o.m.fl. - texta með
Stakka Bo, Take That, 2Unlimited, East 17,
Madonnu, Haddaway o.fl. Einnig get ég látið
ýmsar upplýsingar um Kevin Costner, Tom Cru-
ise, Culture Beat og Soul Asylum - og nokkra
límmiða með Green Jelly, Madonnu, Luke Perry,
David Hasselhoff, Jason Priestley o.fl.
Hjördís Harpa Guðlaugsdóttir,
Vallholti 12, 355 Ólafsvík.
Kæru safnarar!
Ég safna öllu með Aerosmith og Steven
Tyler. í staðinn get ég látið veggmyndir, lím-
miða, munnþurrkur, strokleður, frímerki, spil
o.fl.
Hjördís Lára Hreinsdóttir,
Silungakvísl 33,110 Reykjavík.
Safnarar!
Ég safna öllu með The Cure og R.E.M. í stað-
inn get ég látið veggmyndir með Take That, East
17, Will Smith, Ryan Giggs, W. Houston,
Madonnu, Evan Dando, GN’R, Bryan Adams,
William Baldwin, Kylie, Winona Ryder o.fl.
Guðrún E. Guðmundsdóttir,
Holtagerði 10, 640 Húsavík.
Hár fær einnig að fljóta með:
Kanínueigendur!
Ég vil gjarna þiggja kanínu-unga sem fást
gefins (helst einhvers staðar af Suðurlandi).
Arndfs-s. 98-78820.
RÁÐGÁTAN
„Loksins rignir!" sagði Finnur
leynilögreglumaður við sjálfan sig.
„Ekki veitir af!“
Síminn hringdi. Finnur brá skjótt við
að venju.
„Flalló! Þetta
einuðum huqbúnaði! við niónin vorum
Þetta er Sigríkur hjá Sam-
nuðum fni@Súnaði! Við hjÓQjqg/grum
að koma frá Súmötru. Það
bro'tjpt inn hjá okkur. Allar Ólymþ
arn|r mínar eru horfnar! Þetta var o-
metanlegt safnl’
„Snertu ekkert!“ sagði Finnur. „Ég
vero kominn tirþín áður en þú getur
sagt vínarjþrauð!"
„FHa, tvínarbrauð?! Já, auðvitað!
BléssaðEff!| sagði Sigríku
„Æ, verst að það hellirigndi í morg-
un,“ sag§j,Finnur þegar hann rannsak-
aði hús SÍgríks hátt og lágt. „Ég greini
ekki spor fmoldinni undir glugganum
sem var brof
„Ég sá bíl hér laust efíír miðnætti,"
sagði nágranni sem kominn var á vett-
vang. „Það var grá Toyota, skutbíll,
með skráningarnúmerið DD 332.“
„Einmitt!" sagði Finnur. „Ég sá
hann áðan framan við hótelið."
„Þér eruð handtekinn fyrir innbrot
hjá Sigríki flugríka!" sagði Finnur þeg-
ar hann geystist inn f herbergi hótel-
gests nokkrum mínútum síðar.
„Ég er saklaus!" sagði gesturinn.
„Líttu bara á skóna mína! Þá getur þú
séð að sporin, sem þú fannst, eru ekki
eftir þá!“
„Nú er ég að minnsta kosti fullviss
um að ég hef fundið þann sem braust
inn!“ sagði Finnur sigri hrósandi.
Hvernig vissi hann það?
Svar á bls. 62.
5 8 Æ S K A N