Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1994, Side 60

Æskan - 01.04.1994, Side 60
Hér getur að líta myndir nokkurra listfengra Ijósmyndara sem tóku þátt í samkeppninni í fyrra ... A: Tara Sif. Höfundur: Þóra Hrönn Þorgeirsdóttir 14 ára, Álmholti 11, 270 Mosfellsbæ. B: Daði Róbertsson, Bylgjubyggð 33, 625 Ólafsfirði - tók myndina 1992 (þá 10 ára) í Skjálfandanum í rækjuferð með pabba sínum á Snæbjörgu ÓF 4. D: Sigurveig Arnadóttir, Austurbyggð 4, 600 Akureyri - var 14 ára þegar hún tók myndina i júni 1993. E: A ystu nöf. Ljósm.: Halla Maria Halldórsdóttir 12 ára, Ögri, 401 ísafjörður. F: Svifið yfir sjónum. „Þessa mynd tók ég á baðströnd i Osló sumarið 1992.“ Grétar Hannesson, Vesturbergi 146, 111 Reykjavík. G: Erla frænka i veiðiferð. Myndina tók Eyrún Gestsdóttir 10 ára, Kjartansgötu 3, 105 Reykjavík. 6 0 Æ S K A N

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.