Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Page 30

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Page 30
AUGA FYRIR AUGA. SAG A cptir Challes Sloan Reid. Það var snemma í júlímánuði, og fjöllin í Suður-Cai'ölínu voru klædd í liina grænu sum- arkirtla sína. Marston Warley var kominn frá Charleston og ætlaði að dvelja nokkra mánuði í Greenville. Svo langaði hann til að vera nokkra daga upp við fjöllin, og yfirgaf því þorpið um stund og bjö á gömlu veitingahúsi rjett neðan undir Borðakletti. I mörg ár hafði þetta gamla veitingahús virst ætla að hrynja í rústir, en þö stóð það enn, og þeim fáu ferða- mönnum, sem reikuðu á þenna afvikna stað, varð fyrir að leita þangað. A daginn ráfaði Marston upp um fjöllin með ljetta byssu á öxlinni og Htinn kikir i hend- inni, en á kvöldin vitjaði hann aptur veitinga- hússins. Einn morgun gekk hann upp liið svo kallaða Hudson-skarð og ljetti ekki fyr en hann komst efst upp á Borðaklett. Loptið var övana- lega hreint, og hæðaklasinn sást langt til norð- urs og vesturs, en í suðri gnæfði Bustarfell hátt móti himninum. Borðaklettur er hnjúkur nærri 2000 fet á

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.