Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Blaðsíða 30

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Blaðsíða 30
AUGA FYRIR AUGA. SAG A cptir Challes Sloan Reid. Það var snemma í júlímánuði, og fjöllin í Suður-Cai'ölínu voru klædd í liina grænu sum- arkirtla sína. Marston Warley var kominn frá Charleston og ætlaði að dvelja nokkra mánuði í Greenville. Svo langaði hann til að vera nokkra daga upp við fjöllin, og yfirgaf því þorpið um stund og bjö á gömlu veitingahúsi rjett neðan undir Borðakletti. I mörg ár hafði þetta gamla veitingahús virst ætla að hrynja í rústir, en þö stóð það enn, og þeim fáu ferða- mönnum, sem reikuðu á þenna afvikna stað, varð fyrir að leita þangað. A daginn ráfaði Marston upp um fjöllin með ljetta byssu á öxlinni og Htinn kikir i hend- inni, en á kvöldin vitjaði hann aptur veitinga- hússins. Einn morgun gekk hann upp liið svo kallaða Hudson-skarð og ljetti ekki fyr en hann komst efst upp á Borðaklett. Loptið var övana- lega hreint, og hæðaklasinn sást langt til norð- urs og vesturs, en í suðri gnæfði Bustarfell hátt móti himninum. Borðaklettur er hnjúkur nærri 2000 fet á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.