Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Qupperneq 32

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Qupperneq 32
26 I þessum hugsunum sínum gleymdi Mavston hættu sinni á gjárbavminum. Smámsaman hafði hann hallað sjev áfvam þav til allt í einu, að hann fann, að hann vav að detta. Eins og leiptur kom ástand hans í huga hans. Hann baðaði út handleggjunum í ákafa til að reyna að ná jafnvæginu, en til öhamingju vavð laus skel undiv fæti hans, svo hann rann og missti jafnvægið og steyptist fram af hamrinum, og rak um leið upp ógurlegt angistav hljöð. ,,0, mamma!“ hiöpaði Letta Mason um leið og hún stökk á buvt frá gamla vefstölnum og hljóp föl og skjálfandi inn í húsið. ,,Það hrap- aði maður fram af Risastiga. Jeg heyrði und- arlegt hröp og leit upp rjett í því hann steyptist fram af. Ó, þaðer óttalegt. Flýttu þjer, mamma, og kallaðu á Jakob og segðu honum að koma með öxina og ábreiðu og reipi og flýta sjer á eptir mjer. Jeg ætla að hlaupa upp gamla Bust- arveginn; hann er skemmstur'*. Letta smeygði á sig skónum, hljöp svo ber- höfðuð eins og fætur toguðu yfir dalinn og klifr- aði eins og steingeit upp fjallið og hægði ekki á sjer fyr en hún var komin upp á hamarinn. Þar lagðist hún niður og horfði ofan í gjána. Fyrsti stallurinn á ,,stiganum“ var eitthvað 20 fet niður og ekki nema þrjú fet á breidd og þar lá Marston Warley. Hann lá á grúfu og svo tæpt, að hann hlaut að detta fram af, ef hann reyndi að snúa sjer og næsti stallur var 500 fetum neðar. Það för hrollur um Lettu við að horfa á þetta. Hún gat ekki sjeð, hvort hann var lifandi eða dauður. Enn þá hjelt hann á kíkirnum í hendinni, en byssan og hatturinn var farinn. Svona beið Letta eptirbröður sínum það, sem henni fannst vera eilífðar tími, en var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.