Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Blaðsíða 37

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Blaðsíða 37
31 hann framar; gerðu það ekki stúlka, þú hefur illt af því. Hann var einkis virði og það var hetra að verða af með hann“. En það var engin bót til við böli Lettu. Þegar tvö ár höfðu liðið og rösirnar stöðu í blóma, þá lokaði hún augum sínum fyrir allri sorg og kvöl að eilífu. * o. * 'í' Tvær vikur liðu. — Marston Warley hafði verið á dýraveiðum með fleiri ungum mönnum í skógunum vestur af Charleston. Hann yfir- gaf fjelaga sína og hjelt heim til borgarinnar. Þegar hann var kominn inn á möts við kirkju- garðinn á gamla Messustrætinu, var farið að rökkva. Þegar hann hafði gengið litla stund eptir götunni, gekk risavaxinn maður í veg fyrir hann. Það var Jakob Mason. ,,Nei. komdu sæll, Jakob“, sagði Marston; ,,það er sannarlega gaman að sjá þig. Og hvernig líður Lettu?“ ,,Það er nú það, sem jeg er kominn til að segja þjer. En fyrst langar mig til að spyrja þig nokkrum spurningum. Att pú nokkra möður?1 ,,Nei, því miður, móðir min er dáin‘\ .,Átt þú nokkrar systur?“ „Eina, og hún er gipt kona í New York“, ,,Og þú ert ögiptur enn?“ ,,Já, jeg er einhloypur?“ Og það hjelt áfram að rökkva. „Marston Warley“, sagði Jakob hægt og stillilega, „Letta er dauð. Hún saknaði og syrgði þig þar til liún lagðist í rúmið. Fyrir tveimur vikum jörðuðum við hana. Og nú er jeg kominn alla þessa leið til að drepa þig“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.