Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Blaðsíða 45

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Blaðsíða 45
39 sæti ]iitt kvennmanni, sem þarfnast sætis og verður að standa. Svaraðu ætíð fljótt brjefi, sem krefst svars. Sneyptu ekki nje sláðu barniö þitt í viðurvist ökunnugra manna. Gefðu öðrum bestu sætin. Vertu mjög kurteis og alúölegur viö gamalmenni. Vendu þig á lágan og hreim- sætan málröm. Forðastu að vera nefmæltur. Láttu ekki standa á þjer að endurgjalda gest- risni með samskonar gestrisni. Vertu ekki sjálfselskur í orðum, verkum eða viðmóti. Sendu frímerki, ef þú þarft að fá svar eða upplýsingar brjeflega. Ef þú ferðast í öörum löndum, skaltu ekki raupa af þínu eigin landi. I almennum viðræðum skaltu aldrei svara fyrir annarra hönd. heldur láta þá sjálfa svara þeim spurning- um, sem heint er að þeim. Hlæöu hjartanlega, en ekki ofsalega. Beyndu ekki að ráða eða stjörna samræðum eða viðræðum (tala einn fyrir alla). í samkvæmi skaltu ætið velja efni til um- ræðu. sem aðrir geta vel talað um. Fægðu ekki eða skerðu neglur þínar á almanna færi. Tal- aö-’ -kki um greiða, sem þú kant að hafa gert, ne-r þú sjert neyddur til þess. Varastu að gei.v þig of heimakominn við nýfenginn kunn- ingja, með því t. d. að kalla hann skírnarnafni sínu. Gríptu ekki fram í fyrir þeim, sem er að tala. Biddu afsökunar, ef þú verður að láta í ljösi gagnstæða skoðun. Láttu síðustu orð þín, þegar þú ferð að heiman vera þýðleg. Svaraðu kurteislega kurteisri spurningu. Horfðu ekki vfir öxlina á þeirn, sem er að lesa eða skrifa. Hnipptu ekki í þann, sem þú vilt að taki eptir þjer, heldur ávarpaðu hann. Spurðu aldrei börn eða þjónustufólk um heimilismálefni (einka- mál fjölskvldunnar). Mundu eptir því, að eng- inn vel siðaður maður minnist á sigurvinningar sínar yfir kvennfölki. Engin stúlka ætti að þiggja dýrar gjafir frá pilti, nema hann sje bröðir hennar eða unnusti, en blóm, nötnabæk- ur, bækur, brjðstsykur eða annað sælgæti má hún þiggja, ef ekki er mjög mikið verðmæti í því. Vertu seinn til að reiðast. Fljötur að fyr- irgefft. Ætíð fús á að bæta úr misfellunum. Láttu þjer ekki eins annt um að öðrum geðjist þú, eins og að gera öðrum til geðs, Vertu kurt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.