Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Qupperneq 49

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Qupperneq 49
43 hvíli við bak stólsiiih, og skaltu þá |halda höfði og herðum í líkuin stelliugum og þegar þú ert á gangi. Snjólina.n. Eptirfylgjandi skýrsla sýnir á hvaða hæð fyrir ofan sjáfarmál að regn umhverfist í snjó, er það fellur a jörðina, á öllum tímum árs, á hverjum 10 norðurbreiddai’stigum frá miðjarðar- línu að telja: N.breiddarstig..........Fet yfir sjávarmál. 0 15.260 10......................... 14,764 20......................... 13,478 30......................... 11,484 40.......................... 9,000 50.......................... 6,334 60.......................... 3,818 70........................... 1,270 Saga niálvjelarinnar. Robert Hook sannaði árið 1667,aðhægt væri að láta hljóð berast með strengdum vír til fjar- lægra staða, en engin not fylgdu þeirri uppgötv- an. Þangað til árið 1821 að pröfessor Wheat- stone sýndi ,,Töfra-hörpuna“ sína, sem fiutti hljóðið úr spiladós (music box) neðan frá kjall- ara upp í efri herbergin. Hinn fyrsti eiginlegi uppgötvari málvjelarinnar (TelephonsinsJ var Jónann Philip Reis, þýzkur vísindamaðúr og háskölakennari i Eriedrichsdorf. 25. apríl 1861 sýndi hann málvjel sína í Frankfort Vjelin hafði alla nauðsynlega eiginlegleika málvjelar- innar eins og hún er nú, en vegna þess að menn höfðu þá enga hugmynd um nytsemi hennar. var því lítill gaumur gefinn. Reis dó árið 1874, eptir margar árangurslausar tilraunir til að vekja athygli vísindamannanna fyrir þessari uppgötvan sinni, og án þess að njóta nokkurra ávaxta af henni. Og það er engum efabundið að sálarangist, afleiðing af sífeldum mishöppum í þessu efni, flýtti fyrir dauða hans. Um þær mundir voru aðrir vísindamenn að fullkomna liugmyndina, svo sem prófessor Elisha Gray og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.