Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Side 34

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Side 34
26 ÓLAFUR s. thorgeirsson: brjóst meS ljóSum sínum á líkan hátt og Björnstjerne Björnson meS NorSmönnum. Stjórnmáladeiluna alla hefir hann leitt hjá sér og líklega meS réttu. Gáf- ur hans liggja ekki á því sviSi. Honum hefir ávalt verið vel viS Dani, sökum menningar þeirra og bók- menta. Honum hefir fundist þaS ofurmikill óþarfi,að íslendingar sé aS eiga í nokkuru stjórnmálastappi viS þá. Báðir eigi aS vera góSir vinir og láta sér lynda þaS sem orðiS hefir uppi á tening. Sú varS stefnan í þjóSólfi, þegar hann var ritstjóri hans frá 1875—80, þótt hún ætti aS verSa önnur í fyrstu. SjálfsstæSi-þrá þjóSar vorrar hefir aukist og styrkst aS miklum mun um daga Matthíasar. En þaS verS- ur í rauninni ekki meS sönnu sagt, aS hann eigi þar rnikinn hlut aS máli, nema þá óbeinlínis. Hann hefir lagt drjúgan skerf til andlegs þroska hennar og sjálf- stæSis yfirleitt. Og óbeinlínis hefir það eflaust gert hugann stæltari á stjórnmálasvæSinu. En eg get hugsaS mér aS dálæti þjóSar vorrar viS eftirlætis- skáld sitt hefSi enn meira orSiS, ef hann hefSi verið gæddur álíka eldmóSi á stjórnmálasviSinu og öSrum sviðum. ÞjóSernistilfinningin er svo sterk meS þjóS- unum.aS þær heimta aS skáldin syngi þeim darraSar- ljóS einnig í stjórnmálabaráttunni. Heimsborgara- hugmyndin hefir legiS Matthíasi nær. Og hver veit, nema þau verði endalok heimsófriSarins mikla, sem sem nú gesar, aS meira bandalag verSi meS þjóSun- um eftir en áSur, að NorSurálfu-þjóSirnar myndi eitt bandalag eSa Bandaríki, og meiri áherzla verSi lögS á hið sameiginlega en hiS sérstaka. Þá öld myndi skáldiS áttræSa feginn vilja lifa, því sú stefna skilst mér aS muni eiga flest ítök í huga hans. AS öSru leyti hafa allar hugsjónir aldarinnar ver- iS óskabörn skáldsins. MannúSin hefir veriS eitt af aSal-einkennum í hugsunarhætti aldarinnar, þó nú hafi henni orSiS tilfinnanlegur fótaskortur. MannúS-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.