Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Síða 34
26
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
brjóst meS ljóSum sínum á líkan hátt og Björnstjerne
Björnson meS NorSmönnum. Stjórnmáladeiluna
alla hefir hann leitt hjá sér og líklega meS réttu. Gáf-
ur hans liggja ekki á því sviSi. Honum hefir ávalt
verið vel viS Dani, sökum menningar þeirra og bók-
menta. Honum hefir fundist þaS ofurmikill óþarfi,að
íslendingar sé aS eiga í nokkuru stjórnmálastappi viS
þá. Báðir eigi aS vera góSir vinir og láta sér
lynda þaS sem orðiS hefir uppi á tening. Sú varS
stefnan í þjóSólfi, þegar hann var ritstjóri hans frá
1875—80, þótt hún ætti aS verSa önnur í fyrstu.
SjálfsstæSi-þrá þjóSar vorrar hefir aukist og styrkst
aS miklum mun um daga Matthíasar. En þaS verS-
ur í rauninni ekki meS sönnu sagt, aS hann eigi þar
rnikinn hlut aS máli, nema þá óbeinlínis. Hann hefir
lagt drjúgan skerf til andlegs þroska hennar og sjálf-
stæSis yfirleitt. Og óbeinlínis hefir það eflaust gert
hugann stæltari á stjórnmálasvæSinu. En eg get
hugsaS mér aS dálæti þjóSar vorrar viS eftirlætis-
skáld sitt hefSi enn meira orSiS, ef hann hefSi verið
gæddur álíka eldmóSi á stjórnmálasviSinu og öSrum
sviðum. ÞjóSernistilfinningin er svo sterk meS þjóS-
unum.aS þær heimta aS skáldin syngi þeim darraSar-
ljóS einnig í stjórnmálabaráttunni. Heimsborgara-
hugmyndin hefir legiS Matthíasi nær. Og hver veit,
nema þau verði endalok heimsófriSarins mikla, sem
sem nú gesar, aS meira bandalag verSi meS þjóSun-
um eftir en áSur, að NorSurálfu-þjóSirnar myndi eitt
bandalag eSa Bandaríki, og meiri áherzla verSi lögS
á hið sameiginlega en hiS sérstaka. Þá öld myndi
skáldiS áttræSa feginn vilja lifa, því sú stefna skilst
mér aS muni eiga flest ítök í huga hans.
AS öSru leyti hafa allar hugsjónir aldarinnar ver-
iS óskabörn skáldsins. MannúSin hefir veriS eitt af
aSal-einkennum í hugsunarhætti aldarinnar, þó nú
hafi henni orSiS tilfinnanlegur fótaskortur. MannúS-