Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Síða 35

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Síða 35
ALMANAK 1916 27 in er einkenni allra ljóóa Matthíasar. Hann hefir kent til meS olnbogabörnunum. Hann hefir unnaS jafnréttinu, — jafnréttinu í mannfélaginu, jafnrétti karla og kvenna, jafnrétti allra manna yfirleitt, — án þess þó aS fara meS sociaZísfa-kenningar eSa jafn- aSarmensku í þeim skilningi. Og hann hefir haft ó- bilandi trú á sigurmátt hins góSa. ÞaS er ekki til- viljan ein, aS oróin : ,,Lífió er sigur og guSleg náS” hrutu honum af vörum. ÞaS er insti kjarni lífsskoS- unar hans. Sú trú er svo sterkur þáttur eólis hans, aS um leiS og hún væri tekin frá honum, væri ljósið í sálu hans slökt, — hann sæi ekki til dags upp frá því. EldmóSurinn, sem er í ljóSum hans, hrifningin, sem yfir honum er, þegar hann yrkir, og þeir komast í, sem ljóS hans lesa, er borin og studd af þessari trú. Og þegar eg er aS gera mér grein þess, hví þetta skáld hafi öSlast ástsæld þjóSar sinnar um fram önnur, nem eg ávalt staSar fyrir framan þetta. Hann hefir látiS sér takast um fram aSra menn aS syngja þaS traust inn í huga þjóSar sinnar, að engu sé aS kvíSa, tilver- an sé góSum höndum, sannleikurinn vinni sigur á endanum.þótthann kunni aS lúta í lægrahaldi í bili,— hverju góðu málefni sé borgiS, ef drengilega sé barist og leikurinn fagur. ViS sönginn hans hefir líka þjóS vorri aukist hugur og dugur; um hans daga hefir hún færst í ásmegin í samanburSi viS þaS sem var. Eg geri mér í hugarlund, aS eiginlega hafi ekkert skáld síSan á dögum Hallgríms Péturssonar aukið eins þrótt þjóSar vorrar og framsóknarhug í báráttunni fyrir tilverunni og Matthías Jochumsson. En þaS er líka hiS eiginlega ætlunarverk skáldsins. ÞaS skáld nær ávalt traustum tökum á huga þjóSar sinnar, sem bezt líétur sér hepnast þetta. Og á þeim skáldum þurfum vér mest aS halda. Þessi bjartsýna sigurtrú ætla eg sé þungamiSjan í skáldskap hans. Hún birtist svo aS segja í hverju
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.