Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Page 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Page 40
32 ÓLAFUR s. thorgeirsson: aldrei yfirgefiS hann, en haldist viS og veriS sí og æ endurnýjuó. Fyrstur allra núlifandi íslendinga — þaS ætla eg óhætt aS segja — kom hann auga á þaS framstreymi nýrra og frjósamra trúarhugmynda í sambandi viS kristindóminn og breiddi faSminn út á móti því, sem nú er orSiS aS flóSöldu svo stórri, aS hún laugar löndin, og hefir einnig náS til vor. Fyrir þrjátíu til tuttugu og fimm árum var síra Matthías aS tala um þá nýju guSfræði, sem nú er uppi á tening. Aldrei hefir þaS betur komiS í ljós, hve óumræSílega skygn andi skáldsins er en einmitt í þessu sambandi. Síra Matthías var þarna einn aldarf jórSung á undan samlöndum sínum. MeS blaSagreinum sínum hefir hann veriS aS undirbúa og þoka skilningnum áfram. Þótti hann þá ósjaldan nokkuS laus á kost- um, eins og oftast er meS þá, er eitthvað stíga út af alfaravegum. Honum hefir veriS brugSiS bæSi um eitt ogannaS.og viS og viS kann hann aS hafa gefiS tilefni til aS honum væri skipaS í flokk, þar sem hann í raun og veru á ekki heima. Þrátt fyrir allar byltingar sem orSiS hafa í huga hans í trúarefnum mun hann eiga þjóS vorri, eSa öllum þeim þorra hennar, sem gædd, ur er nokkurri verulegri trúrœkni, fulla samleiS í því, aS vilja ekki láta dýrS Krists dvína í huga sér, hvaS sem guSfræSinni líSur, og bænarandann eigi víkja frá sér. Kristindómur síra Matthíasar er frjálslyndur kristindómur. Og þaS aS þjóS vor hefir tekiS slíku ástfóstri viS manninn og skáldiS, er einmitt vegna þess, aS hún hefir í honum þózt finna einn sannasta túlk þeirrar lífsskoðunar, sem liún sjálf ber í brjósti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.