Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Síða 40
32
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
aldrei yfirgefiS hann, en haldist viS og veriS sí og æ
endurnýjuó. Fyrstur allra núlifandi íslendinga —
þaS ætla eg óhætt aS segja — kom hann auga á þaS
framstreymi nýrra og frjósamra trúarhugmynda í
sambandi viS kristindóminn og breiddi faSminn út á
móti því, sem nú er orSiS aS flóSöldu svo stórri, aS
hún laugar löndin, og hefir einnig náS til vor. Fyrir
þrjátíu til tuttugu og fimm árum var síra Matthías aS
tala um þá nýju guSfræði, sem nú er uppi á tening.
Aldrei hefir þaS betur komiS í ljós, hve óumræSílega
skygn andi skáldsins er en einmitt í þessu sambandi.
Síra Matthías var þarna einn aldarf jórSung á undan
samlöndum sínum. MeS blaSagreinum sínum
hefir hann veriS aS undirbúa og þoka skilningnum
áfram. Þótti hann þá ósjaldan nokkuS laus á kost-
um, eins og oftast er meS þá, er eitthvað stíga út af
alfaravegum. Honum hefir veriS brugSiS bæSi um eitt
ogannaS.og viS og viS kann hann aS hafa gefiS tilefni
til aS honum væri skipaS í flokk, þar sem hann í raun
og veru á ekki heima. Þrátt fyrir allar byltingar sem
orSiS hafa í huga hans í trúarefnum mun hann eiga
þjóS vorri, eSa öllum þeim þorra hennar, sem gædd,
ur er nokkurri verulegri trúrœkni, fulla samleiS í því,
aS vilja ekki láta dýrS Krists dvína í huga sér, hvaS
sem guSfræSinni líSur, og bænarandann eigi víkja
frá sér.
Kristindómur síra Matthíasar er frjálslyndur
kristindómur. Og þaS aS þjóS vor hefir tekiS slíku
ástfóstri viS manninn og skáldiS, er einmitt vegna
þess, aS hún hefir í honum þózt finna einn sannasta
túlk þeirrar lífsskoðunar, sem liún sjálf ber í brjósti.