Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Qupperneq 45
ALMANAK 1916
37
líSur, ásamt sögu Vestur-íslendinga í einni heild.
Nýja-ísland er söguríkasta héraSiS; þar hófst
saga íslenzku landnemanna og þar aS líkindum endar
hún. Er hér átt viS, aS í Nýja-íslandi haldist ís-
lenzk tunga lengur enn annars staðar, þar sem íslend-
ingar eru hér í landi. Annars má því bætt hér viS,
aS tákn tímanna eru þau, til mikilla rauna, að íslenzk
tunga er hér aS f jara út meS eldra fólkinu, sem nú
fellur frá í stór-hópum meS hverju árinu sem líSur,
þaS fólkiS, sem fullorSiS fluttist hingaS og haldiS
hefir málinu uppi. Yngri kynslóSin, gefur litlar
gætur íslenzkunni, nema í sárfáum undantekning-
um. Og mörgum mun þaS ljóst, aS ekki er
nema um stutt tímabil að ræSa, aS sumar ís-
lenzku bygSirnar hveríi sem íslenzkar bygSir, — aS
þar verSi hætt aS tala íslenzkt mál. Móti þessu verS-
ur ekki spornaS, hér er náttúrulögmáliS allri góSri
viSleitni langt um sterkara. Ef innflutningur frá ís-
landi jykist að stórum mun, mundi þaS tefja fyrir
þessu um stund, en til þess eru lítil líkindi, og
naumast óskandi aS verði.
Samsæti veglegt og mikiS héldu Ný-íslendingar
herra Sigtryggi Jónassyni og konu hans, í hinu stóra
samkomuhúsi viS íslendingafljót, 2. nóvember, í til-
efni af 40 ára afmæli nýlendunnar Var þar saman-
komið margt fólk úr bygSinni og annars staSar
frá. (Frú Rannveig Jónasson var þar eigi viSstödd,
sökum lasleika). Var heiðursgestunum flutt þakklæt-
isávarp frá nýlendubúum, fyrir mikiS og heilla-
vænlegt starf fyrir Nýja-ísland og var Sigtryggi þar
aS auki gefinn gullbúinn göngustafur.
A.nnað bæjarstæSiS, þegar fyrst var komiS til
Nýja-íslands, var Sandy Bar (Sandvík) viS íslend-
3