Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Blaðsíða 45

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Blaðsíða 45
ALMANAK 1916 37 líSur, ásamt sögu Vestur-íslendinga í einni heild. Nýja-ísland er söguríkasta héraSiS; þar hófst saga íslenzku landnemanna og þar aS líkindum endar hún. Er hér átt viS, aS í Nýja-íslandi haldist ís- lenzk tunga lengur enn annars staðar, þar sem íslend- ingar eru hér í landi. Annars má því bætt hér viS, aS tákn tímanna eru þau, til mikilla rauna, að íslenzk tunga er hér aS f jara út meS eldra fólkinu, sem nú fellur frá í stór-hópum meS hverju árinu sem líSur, þaS fólkiS, sem fullorSiS fluttist hingaS og haldiS hefir málinu uppi. Yngri kynslóSin, gefur litlar gætur íslenzkunni, nema í sárfáum undantekning- um. Og mörgum mun þaS ljóst, aS ekki er nema um stutt tímabil að ræSa, aS sumar ís- lenzku bygSirnar hveríi sem íslenzkar bygSir, — aS þar verSi hætt aS tala íslenzkt mál. Móti þessu verS- ur ekki spornaS, hér er náttúrulögmáliS allri góSri viSleitni langt um sterkara. Ef innflutningur frá ís- landi jykist að stórum mun, mundi þaS tefja fyrir þessu um stund, en til þess eru lítil líkindi, og naumast óskandi aS verði. Samsæti veglegt og mikiS héldu Ný-íslendingar herra Sigtryggi Jónassyni og konu hans, í hinu stóra samkomuhúsi viS íslendingafljót, 2. nóvember, í til- efni af 40 ára afmæli nýlendunnar Var þar saman- komið margt fólk úr bygSinni og annars staSar frá. (Frú Rannveig Jónasson var þar eigi viSstödd, sökum lasleika). Var heiðursgestunum flutt þakklæt- isávarp frá nýlendubúum, fyrir mikiS og heilla- vænlegt starf fyrir Nýja-ísland og var Sigtryggi þar aS auki gefinn gullbúinn göngustafur. A.nnað bæjarstæSiS, þegar fyrst var komiS til Nýja-íslands, var Sandy Bar (Sandvík) viS íslend- 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.