Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Page 61

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Page 61
ALMANAK 1916 53 GUÐLAUGUR MAGNÚSSON cr fæddur 21. nóvember 1848, er hann bróðir Jóhannesar, sem áður er liér sagt frá. Eftir að hann misti foreldra sfna, ólst hann upp hjá móðursystur sinni, Krist- ínu Jónsdóttur og manni hennar, Eiríki Jónssyni, er bjuggu á Hafurstöðum á Eellsströnd, og hjá beim var hann þar til 1874, að hann fór vestur um haf í fylgd með bróður sínum, Jóhann- esi og hafa þeir orðið sam- ferða síðan. Nam Guðlaug- ur land við hlið bróður síns og létu sama nafnið ná yfir báðar jarðirnar, er Guðlaugs fyrir sunnan þjóð- voginn en Jóhannesar fyrir norðan; má segja að “vell- irnir liggi saman”, eins og sagt var heima á íslandi. Póstafgreiðslu hefir Guðlaugur haft á heimili sínu um 13 ár og nefnir pósthúsið Nes; þótti honum Dögurðarnes of langt og tók því síðasta atkvæðið, var og hræddur um að Dögurðar mundi eigi njóta sín í enskum munni. Meðráðamaður í sveitarstjórn Gimlisveitar var liann framan af eftir að nýlendan fékk sveitar-réttindi. Guðlaugur Magnússon giftist 12. apríl 1898, Henriettu Vilhelmínu Clausen, þá bæði til heimilis á Gimli. Por- eldrar hennar voru þau hjónin Marteinn Clausen í Kefla- vík í Gullbringusýslu og Þorgerður Gunnlaugsdóttir, ættuð af Vatnsleysuströnd í sömu sýslu. Pyrri maður Henriettu var Sveinn Guðbjartson Priðrikssonar, ættaður 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.