Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Page 66

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Page 66
58 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: að Skapti bróðir hans fluttist burtu, flutti Benidikt á jörð hans, er Skapti heitinn nefndi Kjalvík, og er nafnið dregið af því að í vík lítilli er skerst inn í landið, fanst rekinn kjölur úr litlu skipi. í Kjalvík hefir Beni- dikt búið síðan farsælu búi í full 34 ár. Þau Benidikt og Sigurveig hafa eignast tíu börn og lifa séx, þrír synir og þrjár dætur; elztur bræðranna er Yigfús, síðan Tryggvi og Skapti yngstur. Af dætrunum er Sigrún elst, er hún gift Halldóri Ivjernested bónda þar í bygðinni, þá Guðný, gift Guðmundi Jónssyni og búa í Glenboro, Man., og Jóna, yngst, til heimilis í Winnipeg. Bræðurnir þrír eru allir í föðurgarði, og reka búskapinn með foreldrum sín- um. Tryggvi er ekkjumaður, hét kona hans Vilfríður Sveinsdóttir, er lézt eftir skamma sambúð; en hinir bræð- urnir hafa eigi kvænst. Eru öll þessi börn einkar mann- vænleg. Kjalvík er í þjóðbraut og var í gamla daga margur maðurinn þar næturgestur. Áður en járnbraut var lögð inn í nýlenduna og ferðast var á tveim jafn-fljótum. eða með uxa — einn eða tvo—í fararbroddi, var oftast áð 1 Kjalvík, var þar seldur greiði ferðafólki, en margir komu þar líka sem ekkert liöfðu iað borga með, en var sýndur sami beini og hinum, og munu ekki svo fáir, er fóru þar um farinn veg með léttan malpokann, minnast ástúðar húsmóðurinnar í Kjalvík. Þau Benidikt og Sigurveig hafa biiið ]iarna farsæiu búi og stundað ait með trúleik og vandvirkni og er Benidikt orðlagður fyrir skilsemi í öllum viðskiftum. Tvö ár sat hann í sveitarstjórn Gimli sveitar og póstafgreiðslu hefur hann haft um mörg ár og heitir póstliúsið Húsavík. Hafði Sigurður Christopher- son sett það á stofn og nefnt eftir bújörð sinni þar i bygðinni; tók Benidikt við því af honum og hélt nafninu. Þess skal hér getið til gamans, er Benidikt sagði mér, að hann og Sigurður Christoplierson hefðu bygt fyrsta smá- bát, er notaður var á vatninu. Yar það rétt eftir að á land var komið, að þeir fengu leyfi hjá Mr. Taylor, um- boðsmanni stjórnarinnar, að mega taka við innan úr einum flatbátnum, sem komið var á frá Winnipeg. Byrj- uðu þeir smíðið að morgni og rendu kænunni á flot að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.