Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Page 67

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Page 67
ALMANAK 1916 59 kveldi; höfðu þeir ekki aðra nagla til smíðsins, enn þá er þeir drógu úr flatdallinum. Þetta sjófar var síðan notað til fiskjar með ströndinni og annars skjökts. Hjón þessi eru nú orðin há-öidruð, hann 78 ára og hún litlu yngri, samt eru þau enn vel ern og stendur gamla konan fyrir húskapnum innan-bæjar, með dugnaði mikium; en Benidikt hefir að mestu mist sjónina og því orðið að leggja niður verk. Brasilíuferðir Þingeyinga. HRIÐ 1902 birtist í Almanakinu ritgerð eftir Jón Borgfirðing (á Akureyri), um Brasilíu-ferðir Þingeyinga. Ritgerð sú mun vera það fyrsta er um Brasilíu-ferðirnar var ritað og að sjálfsögðu að öllu rétt, eins og annað er frá hendi þess látna fræðimans birtist á prenti. Árið sem leið, birtist ritgerð um sama efni, eftir Þórhall biskup Bjarnarson í “Morgunblaðinu”. sem hann nefnir: „Frá Grœnlandi til Brasilíu". Ritgerð sú er í sumum atriðum ágæt viðbót, við það sem hér hafði áður birst, og því ástæða til að láta hana koma hér líka. I. Frá Grænlandi til Brasilíu. Yfirskriftin svíkur ekki með það að bæði kemur fyrir Grænland og Brasilía, en ferðin ó milli er blað úr sögu Suður-Þingeyinga fyrir fullum 50 árum. Eru þeir sögu- menn mínir faðir minn heitinn. Tryggvi Gunnarsson og Hermann Jónasson. Yeturinn 1858—59 var einn hinn allra versti norðan- lands á allri öldinni. Herman kallar veturinn “blóðvet-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.