Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Qupperneq 70

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Qupperneq 70
62 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: lendusvæðið, var eigi síður hugsað til kvikfjárræktar, en akuryrkju. Fyrir valinu varð Jónas Hallgrímsson. Hann átti að fara sumarið 1862, en það dróst til júlímánaðar 1863, þá fer hann og 3 aðrir, frá Akureyri til Khafnar, komust þeir síðan á vegu Brasilíustjórnar-umboðsmanns i Hamborg, og lögðu þaðan út með seglskipi og höfðu langa útvist. Ári síðar reit Jónas langt og fróðlegt bréf um ferðina og það sem fyrir þá félaga bar í Brazilíu og kom bréfið í Korðanfara 1864 og 1865. Tilskilið var það í félagskapnum þingeyska, að Bras- ilíustjórn sæi þeim fyrir ókeypis fari yfir hafið, væntan- lega frá Hamborg. Það dróst. Ekki varð Jónasi auðið iieimkomu, og lét hann þó hér eftir konu og ung börn. fíann hafði ofan af fyrir sér í Brasilíu mest með smíðum og komst af, en gat eigi aflað sér þess fjár að komast heim, er var margfalt dýrara en útferðin. Hann var eigi heilsu- iiraustur maður. Varð gula sóttin honum að bana um 1867. Árið 1873 kemst það í kring að ókeypis far stendur til boða, eða vildari kostir en áður. En þá var Brasilíu félagsskapurinn farinn að dofna. Sjálfur foringinn var afhuga ferðinni, bjó svo vel í Nesi, að ekki tók að skifta. og nú voru líka að byrja vesturfarir til Canada og Banda- ríkja, og munu hafa þótt fýsilegri. I fréttum frá íslandi 1873 segir, að alls hafi farið vestur um haf það ár hátt á þriðja hundrað manns, og hafi fáeinir farið til Suður- Ameríku og ætlað að setjast að í Brasilíu. Hermann segir mér, að það hafi verið einir 30, flestir úr Bárðadal. “Brasilíufarar” Magnúsar Bjarnasonar söguskáldsins góða, vestan hafs, eru að öllu eigið hugarsmíði höfundar- ins. Lítill sem enginn kunnugleiki kemur þar fram um hagi þessara landa vorra í Brasilíu. Hjón höfðu farið frá Sandvík í Bárðardal í hópnum 1873, með 4 uppkomin börn, og voru bæði hjónin náskyld Hermanni Jónassyni. Veturinn 1886 eða 1887 kemur hingað í kynnisför sonur þeirra hjóna. Hann kvað lönd- um líða vel, komast af, en efnin ekki mikii. Þeir bjuggu svo dreift, að félagsskapur gat eigi haldist þeirra í milli. Vissu þó nokkurnveginn hverir af öðrum. Var þar mest
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.