Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Qupperneq 71

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Qupperneq 71
ALMANAK 1916 63 þýzkt fólk, og lærðu íslendingar tungu þeirra, giftust stúlkurnar þýzkum mönnum og yngissveinarnir íslenzku tóku sér þýzkar konur. Mun nú aldauða íslenzkan, eða því sem næst, þar um þygðir. Nefnt get eg minnugan mann og margfróðan, sem eg hygg að hafi verið framarlega í Brasilíufélagsskapnum, og gæti margfaidlega betur sagt frá þessu, og er það Jakob Hálfdánarson borgari á Húsvík, forn Mývetningur. Beztu sögulaun fyrir mig, gæti einhver hjálpað mér um vísu, sem upp kom í Laufási, er mest gekk á með undirbúninginn til Brasilíuferðanna. Heyrði eg vísuna oft í bernsku og var upphafið: “Stefna nýir Nesi að”; og seinni partinn kann eg svo: Fætur iýja og bera blað Brasil-íu-legir. Þ. B. BRASILIUVISUR. II. 1. Til Brasilíu bregða sér bezt er þegnum snjöllum. Þar sælgæti eilíft er í Rúsínufjöllum. 2. Og við hunangs-elfurnar allir gleði njóta á því svæði sælunnar sem að aldrei þrjóta. 3. Margir sagnameistarar meining slíka bera : t ciúins að -akur þar indæll muni vera. 4. Ef að reyndist þannig það þrautir mundi skerða, fslendingar í þeim stað ódauðlegir verða. Það er engin eftirsjá Islandsniðjum fríðum kreika héðan köldum frá krækiberja-hlíðum. 6. Fyrða þjáir hregg og hríð hér um vetrar-dægur. P ar er sífeld sumartíð, sólarhiti nægur. 7. Fölnar aldrei foldar þar fagur aldinblómi; grænar lilfðir glóbjartar gyllir uppheimsljómi. 8. Slíkir votta fyrðar frœgð og frelsislöngun neyta suður í þá sælu-gnægð sem að héðan leita. 9. Sæmdarruki sýnist mér sig úr ánauð losa og leggjast ekki lúinn hér lands á kaldan mosa. 10. Snúum vorri fóstru frá, festum dúk við rengur, búum ekki, bræður, á brjóstum hennar lengur. 11. Gleymum landi, gleymum þjóð, gleymum æskusporum, einnig því, að íslenzkt blóð í æðum rennur vorum. 12. Léttbært verður lífið þá, lukku glansar hagur, upp mun renna alt þar frá enginn mæðudagur. 13. Þar sem allskyns auðnu- linoss yndis þróar standið, fögur gæfan flytji oss í fyrirheitna landið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.