Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Side 75

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Side 75
ALMANAK 1916 67 leita slóðar, sem liann vissi af nálægt, fann hann liana og \ ið náðum að Þverá og sátum l)ar hríðteptir næsta dag. Hríðin var svo dimm að fylgdarmanninum frá Holtakoti var ekki slept og er þó ekki iangt á miili þessara bæja, eins og kunnugir vita. Um veturinn þegar eg var í Húsavík, fylti allan Skjáll'andaflóa með hafís og fraus öll sú heila saman með lagís. ís þessi var mjög ógreiður yfirferðar, fyrir hafís- jakana, sem stóðu uppúr iagísnum og var líkast því að ganga í lirauni, samt var verið að leggja lágvaði fyrir liákall rétt á höfninni framundan kaupstaðnum eða und- an svonefndri Böku, sem gekk fram af Húsavíkurhöfða. Johnsen lét þá lilaða snjó upp að öllu íbúðarlmsinu og húðinni, sem var undir sama þaki, því kuldinn var napur þegar vindur stóð af íshreiðunni norðvestan flóann. Byggingar á Húsavík voru í þá daga ekki merkilegar að mestu leiti þök og veggirnir mjög lágir. Öll voru húsin bikuð með koltjöru og var orðið þykt lag af henni nema í stöku stað, þar sem sólin hafði náð til. Ein bygging var lijá sýsiumannshúsinu sem var tómt þak alveg frá jörð og var það kallaður skúr. Vissulega hefur Jakob Johnsen verið svinnur maður og bendir þetta í þá átt. Um veturinn þegar eg var að læra að skrifa var það siður Johnsens að láta mig og bræður mína hafa penna, sem börn hans höfðu áður notað.en þe.ss utan var hann mesti fyrirhyggjumaður og bezti búmaður, enda kom konu lians betur að hafa frjáls- ar liendur í búrinu og jafnvel líka í búðinni; vissu engir ]>að betu r en fátækiingarnir á Húsavíkurbakkanum og sveitunum í kring. Sem dæmi uppá þetta, skal þess getið að eittsinni kom í kaupstaðinn kona framan úr Reykjadai, kvaðst hún eiga dóttir, sem Hildur héti og ætti hún að fermast um vorið. Fékk þá þessi kona ferm- ingarföt eða efni í þau, handa dóttur sinni og varð mjög glöð og þakklát, bað Guð að launa, en segir um leið og liún er að kveðja: “enn þá vantar Hildi á höfuðið,” úr því var strax bætt, og varð þetta síðan alment máltæki í piássinu. Eftir því sem mér liefur verið sagt, mun Jolinson hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.