Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Síða 76

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Síða 76
68 ÓLAFUR S. THORGF.IRSSON: íengið sinn fyrsta gróða á selskinnaverzlun. Iveypti hann seiskinn norður á Sléttu og Langanesi og fór lesta- ferðir með ])au suður á iand þar sem þau seldust fyrir hátt verð. Verzlunar-andi lians kom snemma í ljós, en oft lét Johnsen brúnir síga og voru ístöðulitlir hræddir við hann, en sakir orðheldni lians og húvits var hann virtur af öllum sem þektu liann eða kyntust honum, þó svipur hans væri nokkuð harðneskjulegur og líktist manni, sem er sjálfstæður og ekkert hefir að óttast. Þegar hin nýju póstlög gengu í gildi og öllum póst- göngum hæði breytt og fjöigað að mun, póstafgreiðsiu- staðir og bréfahirðingastaðir stofnaðir um alt landið, þá gerðist eg póstafgreiðslumaður á Grenjaðarstað undir Óla Finsen, sem var hinn fyrsti póstmeistari í Reylcjavík og liélt eg því starfi þangað til eg fór til Ameríku liið fyrra skifti og þegar eg kom heim aftur, tók og enn við póstafgreiðslustörfum í Múla af séra Benidikt Kristjáns- syni frá Helgastöðum, sem þá var prestur á Grenjaðarstað og vildi verða iaus við starf þetta; þá gengdi eg starfi þessu þangað tii vorið 1882 að eg fluttist austur á Seyðis- fjörð einsog fyrr sogir. Ástæðan tii þess að eg flutti frá Múla og austur á Seyðisfjörð var að þar var þá álitið að væri regluleg gull- náma, með því að Norðmenn voru þá að ausa þar upp þorski og síld og svo liafði eg liugsað mér að stunda þar smáskamtalækningar, sem eg hafði .nokkuð numið af föður mínum og hafði hjálpað honum frá því eg var ung- lingur, enda var ])otta nálægt eða í því plássi, þar sem hann hafði gotið sér góðan orðstír þegar hann var prestur á Ási í Fellum. Sjávarútvegurinn hrást mér algjörlega, með því iíka að eg þekkti sjálfur lítið til sjóútgerðar, varð að sjá alt með annara augum og félagsmaður, sem ég tók mér var engu betri; ónýttist fyrirtækið og allir þeir pen- ingar er í það gengu. Mestan hluta tímans sem eg dvaldi á Seyðisfirði var eg á Vestdalseyri og árið 1883 hygði eg þar vandað hús. Undirlög hússins voru fylt með grjóti og múrstein hlaðið f veggina tii tryggingar í stórviðrum, sem þar voru mjög tfð. Fiuttum við í þetta hús 5 .júií sama ár. Bræðurnir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.