Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Side 77

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Side 77
ALMANAK 1916 69 Sveinn og Björgólfur Brynjólfssynir voru aðalsmiðirnir við bygginguna, Hinn 11. júlí 1884 flutti faðir minn til mín í þetta hús og dvaldi hjá mér þar til eg fluttist til Ameríku,alfarinn; fór hann þá norður að Garði í Aðaldai. Þegar eg kom á Seyðisfjörð átti eg kost á að kaupa hús inná öldunni, en vegna snjóflóða, sem eg hoyrði getið vildi eg ekki setjast þar að, og leigði því hús á Yestdals- eyri, sem Björn póstur átti og hjó líka sjálfur í. Um veturinn 18. fehrúar kom yfir ölduna þetta voða snjóflóð, sem drap yfir 20 manns og sópaði hurtu mörg- um húsum og sumum út í sjó. Eitt af þeim var húsið, sem mér hafði boðist til kaups en það var hús Sigurðar homóöpatha frá Breiðavaði. Fyrir flóðið varð margt af fólki lmsvilt og flutti sumt af því í mitt hús þangað til það fékk aðra verustaði. Einn vetur léði eg stofu fyrir barnaskóla og var Lárus Tómasson kennari. Elzta dóttir mín gekk á þennan skóla, sem varð auðvitað að litlum notum þar sem hún fór úr landi sama ár. Og ekki má eg gieyma að minnast á hin gömlu matar- áhöld: askinn og hornspóninn. Reyndar man eg ekki eftir að eg horðaði úr aski en þó má það vel hafa verið, en hornspón brúkaði eg í mörg ár og hefi víst ekki lagt hann niður fryr en í Múla eða Seyðisfirði. Á heimili mínu voru þó altaf brúkaðir askir og man eg eftir þeim seinast þegar og var um fermingu, en þá var samt mikið komið af skáium og spilkomum; svo var í hrúki nokkuð af tin- diskum. Tindisk átti eg og var stafrofið þrykt á barðið, svo eg gæti lært það meðan eg var að horða ! ! Líklega hafa bollarnir komið til Islands með kaffinu og þá fyrst úr tini, það var minsta kosti ekki gott að drekka kaffi úr öskunum; þó get eg ekkert sagt um þetta með vissu, en einhverjir muna máske betur. Siðir í kirkjunni á mínum yngri árum voru þeir: að ef einhver gékk ú't um méssutíman, þá hneigði hann sig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.