Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Side 79

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Side 79
ALMANAK 1916 71 á þessi hljóðfæri, ]iví til þess treystust menn ekki í þá daga og var því haft sitt hijóðfærið í hvort skifti. róikið á Grenjaðarstað var um þetta leyti mjög gefið fyrir söng svo með köflum skemtu menn sér með því að syngja eftir Jónas, Jón Thoroddsen, Steingrím, Gröndal og Matthías. Þá voru öll þessi skáld í miklu uppáhaldi, einsog enn þann dag í dag, enda gátu allir fengið frá þeim það sem þeim Iíkaði, hvort heldur voru ættjarðarkvæði, ástaljóð eða náttúrulýsingar, og þó enginn væri forseti við þessa skemtun voru menn ánægðir því ailir höfðu jafnan rétt til að stynga uppá hvað og hvernig menn skildu skemta sér. Menn æfðu sig oft iíka á sálmalögum því í þennan mund kom út á Akureyri nótnabók eftir Ara Sæmunds- sen (um 1860) og þó nótnabók þessi væri ófuilkomin og lögin í henni með bókstöfum, þá var þetta hinn fyrsti vísir til að bæta sálmasönginn á íslandi, sem varhið mesta afskræmi í þá daga; samt sem áður A’ar alt gamla fólkið á móti þessum nýju lögum, það var engin guðhræðsla eða guðsdýrkun í þeim, að þeirra dómi. Ari Sæmundsson var því fyrsti maðurinn, sem umbætti sálmasönginn á íslandi, en hefir hingað til ekki fengið neitt hrós fyrir það, það hefur alit lent á Pétur Guðjónsen, sem hann að mörgu leyti átti ekki skiiið. Af þessari nótnabók lærði eg fyrst sálmalög, því af þeim gömíu kunni eg næstum ckki neitt. Eg liefi liingað til slept að geta þess hvað heimilis- fóikið fékk frá húsbændunum á Grenjaðarstað, því var öilu veitt með liinni mestu rausnogAátæklingannal kring var líka minst og voru þeir töluvert margir. Helztu gjaf- irnar voru rúgbrauð og kerti, auk annars, sem ekki er þörf á að nefna. Þessi siður hafði lengi haldist frá því afi minn var prestur á Grenjaðarstað, enda átti hann gjafmilda konu, Þorgerði Runólfsdóttir frá Þingeyrum í Húnavatnssýsiu, og vegna þess að ættmenn mínir eiga hér hlut að máli bið ég menn að fyrirgefa þennan vitnis- burð minn, jafnvel þó hann sé tómur sannleikur, enda eru margir bæði hér í landi og heima á Islandi, sem gætu sannað þennan framburð. —, Ritað í Apríl og Maí 1914. Sigfús Magnússon.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.